Hefur strítt Conan með sömu lélegu myndinni í fimmtán ár Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2019 13:20 Leikarinn Paul Rudd hefur um árabil strítt Conan O‘Brien með ákveðinni kvikmynd sem þykir hræðileg. Allt frá árinu 2004 hefur Rudd mætt í þætti Conan og sagst vera með stiklu úr nýjustu verkum hans en í stað þess að sýna þá stiklu, sýnir hann kafla úr myndinni Mac and Me frá 1988.Þetta hefur staðið yfir í heil fimmtán ár og virðist verða fyndnara í hvert skipti. Fyrsti hrekkur Rudd átti sér stað árið 2004 og þá sagðist leikarinn ætla að sýna hluta úr lokaþætti Friends. Til gamans má geta að Mac and Me var fyrsta kvikmyndin sem Jennifer Aniston lék í. Hann hefur gert þetta margsinnis síðan og nú síðast í gær. Þar að auki hefur Rudd nokkrum sinnum sýnt sama atriðið úr Mac and Me tvisvar sinnum í sama þætti Conan. Þó hefur komið fyrir að leikstjórar hafi bannað honum að sýna Mac and Me. Hann komst hins vegar upp með það þegar hann lék Ant Man að klippa saman efni úr myndinni og Mac and Me.Sjá má nokkur skipti hér að neðan. Í neðsta myndbandinu hefur einhver góðhjartaður aðili tekið saman fjölda atvika þar sem Rudd hefur sýnt Mac and Me í þætti Conan. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Paul Rudd hefur um árabil strítt Conan O‘Brien með ákveðinni kvikmynd sem þykir hræðileg. Allt frá árinu 2004 hefur Rudd mætt í þætti Conan og sagst vera með stiklu úr nýjustu verkum hans en í stað þess að sýna þá stiklu, sýnir hann kafla úr myndinni Mac and Me frá 1988.Þetta hefur staðið yfir í heil fimmtán ár og virðist verða fyndnara í hvert skipti. Fyrsti hrekkur Rudd átti sér stað árið 2004 og þá sagðist leikarinn ætla að sýna hluta úr lokaþætti Friends. Til gamans má geta að Mac and Me var fyrsta kvikmyndin sem Jennifer Aniston lék í. Hann hefur gert þetta margsinnis síðan og nú síðast í gær. Þar að auki hefur Rudd nokkrum sinnum sýnt sama atriðið úr Mac and Me tvisvar sinnum í sama þætti Conan. Þó hefur komið fyrir að leikstjórar hafi bannað honum að sýna Mac and Me. Hann komst hins vegar upp með það þegar hann lék Ant Man að klippa saman efni úr myndinni og Mac and Me.Sjá má nokkur skipti hér að neðan. Í neðsta myndbandinu hefur einhver góðhjartaður aðili tekið saman fjölda atvika þar sem Rudd hefur sýnt Mac and Me í þætti Conan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein