Mbappé með flest mörk í Meistaradeildinni fyrir 21 árs afmælið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2019 07:30 Mbappé fagnar einu marki sinna í gær. Vísir/Getty Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. Mbappé, sem verður 21 árs þann 20. desember næstkomandi, hefur nú gert 17 mörk í Meistaradeild Evrópu. Maðurinn sem er næstur á listanum er enn að spila og talið er að Mbappé muni leysa hann af hólmi fyrr en síðar. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Karim Benzema, framherji Real Madrid, en Benzema skoraði 12 mörk í Meistaradeild Evrópu fyrir 21 árs afmælið sitt á sínum tíma. Þá er hollenski framherjinn Patrick Kluivert á listanum en hann skoraði níu mörk fyrir gullaldarlið Ajax á 10. áratug síðustu aldar. Þá hafa fjórir leikmenn skoraði átta mörk áður en þeir náðu 21 árs aldri. Það eru þeir Raúl (Real Madrid), Obafemi Martins (Inter Milan), Lionel Messi (Barcelona), Javier saviola (Barcelona) og Thierry Henry (Monaco og Juventus). Það er ljóst að Mbappé getur enn bætt við mörkum og kæmi engum á óvart ef hann væri kominn með 20 mörk í Meistaradeild Evrópu áður en hann verður 21 árs gamall í desember.- Most Champions League goals before turning 21 years old 17 - Kylian Mbappé 12 - Karim Benzema 9 - Patrick Kluivert 8 - Raúl 8 - Obafemi Martins 8 - Lionel Messi 8 - Javier Saviola 7 - Thierry Henry #UCL#CLUPSG — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 22, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. Mbappé, sem verður 21 árs þann 20. desember næstkomandi, hefur nú gert 17 mörk í Meistaradeild Evrópu. Maðurinn sem er næstur á listanum er enn að spila og talið er að Mbappé muni leysa hann af hólmi fyrr en síðar. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Karim Benzema, framherji Real Madrid, en Benzema skoraði 12 mörk í Meistaradeild Evrópu fyrir 21 árs afmælið sitt á sínum tíma. Þá er hollenski framherjinn Patrick Kluivert á listanum en hann skoraði níu mörk fyrir gullaldarlið Ajax á 10. áratug síðustu aldar. Þá hafa fjórir leikmenn skoraði átta mörk áður en þeir náðu 21 árs aldri. Það eru þeir Raúl (Real Madrid), Obafemi Martins (Inter Milan), Lionel Messi (Barcelona), Javier saviola (Barcelona) og Thierry Henry (Monaco og Juventus). Það er ljóst að Mbappé getur enn bætt við mörkum og kæmi engum á óvart ef hann væri kominn með 20 mörk í Meistaradeild Evrópu áður en hann verður 21 árs gamall í desember.- Most Champions League goals before turning 21 years old 17 - Kylian Mbappé 12 - Karim Benzema 9 - Patrick Kluivert 8 - Raúl 8 - Obafemi Martins 8 - Lionel Messi 8 - Javier Saviola 7 - Thierry Henry #UCL#CLUPSG — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 22, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30