Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2019 15:36 Laugardalsvöllur verður tilkynntur sem leikstaður fyrir umspilsleikinn gegn Rúmeníu. vísir/getty Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að allt verði gert til að leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 fari fram á Laugardalsvelli. „Þetta er ekki bara undir okkur komið. Við reynum að undirbúa þetta eins vel og við mögulega getum,“ sagði Guðni í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Á endanum á tíðarfarið og veðrið eftir að skera úr um það hvort þetta takist. En við verðum að vera bjartsýn og ætlum okkur að ná að spila þennan leik hér á heimavelli. Það má meta það sem helmingslíkur á að það takist.“ Kostnaður KSÍ við að gera völlinn leikfæran gæti numið allt að 70 milljónum króna. „Þetta gæti hlaupið á þessum upphæðum en vonandi verður þetta ekki svona mikið,“ sagði Guðni. Hann segir að KSÍ muni tilkynna Laugardalsvöll sem leikstað fyrir leikinn gegn Rúmeníu 26. mars á næsta ári. Fresturinn til að tilkynna leikstað rennur út 20. desember. En hvað gerist ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær? „Þá verðum við að spila leikinn erlendis. Við erum að athuga með það og það kemur til greina að fara með leikinn til Danmerkur eða Svíþjóðar. Við þurfum að tilkynna plan B. UEFA mun fylgjast grannt með því hvernig ástand vallarins verður,“ sagði Guðni. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ætla að spila umspilsleikinn á Laugardalsvelli EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Fleiri fréttir Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að allt verði gert til að leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 fari fram á Laugardalsvelli. „Þetta er ekki bara undir okkur komið. Við reynum að undirbúa þetta eins vel og við mögulega getum,“ sagði Guðni í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Á endanum á tíðarfarið og veðrið eftir að skera úr um það hvort þetta takist. En við verðum að vera bjartsýn og ætlum okkur að ná að spila þennan leik hér á heimavelli. Það má meta það sem helmingslíkur á að það takist.“ Kostnaður KSÍ við að gera völlinn leikfæran gæti numið allt að 70 milljónum króna. „Þetta gæti hlaupið á þessum upphæðum en vonandi verður þetta ekki svona mikið,“ sagði Guðni. Hann segir að KSÍ muni tilkynna Laugardalsvöll sem leikstað fyrir leikinn gegn Rúmeníu 26. mars á næsta ári. Fresturinn til að tilkynna leikstað rennur út 20. desember. En hvað gerist ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær? „Þá verðum við að spila leikinn erlendis. Við erum að athuga með það og það kemur til greina að fara með leikinn til Danmerkur eða Svíþjóðar. Við þurfum að tilkynna plan B. UEFA mun fylgjast grannt með því hvernig ástand vallarins verður,“ sagði Guðni. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ætla að spila umspilsleikinn á Laugardalsvelli
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Fleiri fréttir Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08
Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01
Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00