Eldur í timburhúsi á Ísafirði: „Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá“ Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2019 22:41 Eldur kviknaði í timburhúsi á Ísafirði í kvöld en betur fór en á horfðist. Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. Berglín náði myndbandi af atvikinu og má sjá það hér að ofan.Skjáskot úr myndbandi BerglínarUm leið og þau áttuðu sig á aðstæðum hringdi hún í neyðarlínuna, og stökk eiginmaður hennar ásamt nokkrum öðrum í garðinn til þess að fjarlægja gaskúta og grill sem var á pallinum fyrir aftan húsið.Skjáskot úr myndbandi BerglínarSem betur fer var húsið mannlaust en Berglín segist hafa heyrt frá öðrum sjónarvotta að hundur hafi fundist í búri á pallinum og hann snögglega fjarlægður. Slökkvilið var mjög fljótt á staðinn og liðu aðeins um fimm mínútur frá símtali þeirra til neyðarlínunnar áður en slökkvistarf hófst að hennar sögn. Berglín segir að slökkvistarf hafi gengið fljótt fyrir sig og að búið hafi verið að ná niðurlögum eldsins um tuttugu mínútum síðar.Skjáskot úr myndbandi Berglínar„Þetta gekk mjög snögglega yfir. Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá og að enginn lifandi var í húsinu.“ Ekki liggja enn fyrir upplýsingar um upptök eldsins. Ísafjarðarbær Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Eldur kviknaði í timburhúsi á Ísafirði í kvöld en betur fór en á horfðist. Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. Berglín náði myndbandi af atvikinu og má sjá það hér að ofan.Skjáskot úr myndbandi BerglínarUm leið og þau áttuðu sig á aðstæðum hringdi hún í neyðarlínuna, og stökk eiginmaður hennar ásamt nokkrum öðrum í garðinn til þess að fjarlægja gaskúta og grill sem var á pallinum fyrir aftan húsið.Skjáskot úr myndbandi BerglínarSem betur fer var húsið mannlaust en Berglín segist hafa heyrt frá öðrum sjónarvotta að hundur hafi fundist í búri á pallinum og hann snögglega fjarlægður. Slökkvilið var mjög fljótt á staðinn og liðu aðeins um fimm mínútur frá símtali þeirra til neyðarlínunnar áður en slökkvistarf hófst að hennar sögn. Berglín segir að slökkvistarf hafi gengið fljótt fyrir sig og að búið hafi verið að ná niðurlögum eldsins um tuttugu mínútum síðar.Skjáskot úr myndbandi Berglínar„Þetta gekk mjög snögglega yfir. Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá og að enginn lifandi var í húsinu.“ Ekki liggja enn fyrir upplýsingar um upptök eldsins.
Ísafjarðarbær Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira