Fyrsti risatitill Lowry Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 17:29 Lowry fagnar. vísir/getty Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Þetta var fyrsti sigur Írans á stórmóti en hann spilaði stórkostlegt golf og var sigurinn í raun aldrei í hættu á lokahringnum í dag.No luck needed for the Irishman. @ShaneLowryGolf is the Champion Golfer of the Year with a SIX-shot victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/2As4ywtP3q — PGA TOUR (@PGATOUR) July 21, 2019 Lowry lenti í vandræðum á fyrstu holu og þá héldu einhverjir að þar myndi hann klúðra hlutunum en hann var efstur fyrir hringinn í dag. Það gerðist alls ekki. Hringina fjóra kláraði Lowry á fimmtán höggum undir pari en næstur kom Everton stuðningsmaðurinn Tommy Fleetwood á níu höggum undir pari. Sjö höggum undir var í þriðja sætinu var Toni Finau.A walk he'll never forget. pic.twitter.com/F6nFuTHwbr — PGA TOUR (@PGATOUR) July 21, 2019 Bretland Golf Írland Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Þetta var fyrsti sigur Írans á stórmóti en hann spilaði stórkostlegt golf og var sigurinn í raun aldrei í hættu á lokahringnum í dag.No luck needed for the Irishman. @ShaneLowryGolf is the Champion Golfer of the Year with a SIX-shot victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/2As4ywtP3q — PGA TOUR (@PGATOUR) July 21, 2019 Lowry lenti í vandræðum á fyrstu holu og þá héldu einhverjir að þar myndi hann klúðra hlutunum en hann var efstur fyrir hringinn í dag. Það gerðist alls ekki. Hringina fjóra kláraði Lowry á fimmtán höggum undir pari en næstur kom Everton stuðningsmaðurinn Tommy Fleetwood á níu höggum undir pari. Sjö höggum undir var í þriðja sætinu var Toni Finau.A walk he'll never forget. pic.twitter.com/F6nFuTHwbr — PGA TOUR (@PGATOUR) July 21, 2019
Bretland Golf Írland Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira