Veðbankar spá Edwards sigri gegn Gunnari Nelson 15. mars 2019 17:30 Gunnar má ekki tapa á morgun. vísir/getty Gunnar Nelson stígur í búrið annað kvöld á UFC-bardagakvöldi í Lundúnum þar sem hann mætir heimamanninum Leon Edwards í næstsíðasta bardaga kvöldsins en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gunnar þarf sárlega á sigri að halda til að halda siglingu í veltivigtinni en hann vann frábæran sigur á Alex Oliveira í desember og þarf nú að taka Edwards ætli hann sér fyrir alvöru að gera atlögu að titilbardaga. Aldrei á ferlinum hefur Gunnar unnið topp tíu bardagamann í UFC en Edwards er einmitt í tíunda sæti og gæti sigur á honum orðið mjög stór, hvað þá á heimavelli Bretans. Edwards er enginn auli. Þvert á móti. Hann er búinn að vinna sex bardaga í röð í UFC og átta af tíu UFC-bardögum sínum á ferlinum síðan að hann fékk samning hjá sambandinu árið 2014. Veðbankar út um allan heim eru á því að Edwards muni hafa betur gegn Gunnari en stuðlarnir eru þó ekkert yfirgnæfandi. Fólk getur tvöfaldað peninginn sinn með því að veðja á sigur íslenska bardagakappans svona almennt hvert sem litið er. Hér heima er stuðulinn 1,63 á sigur Edwards á Lengjunni og 2,01 á Gunnar Nelson en það rímar svo að mestu leyti við veðbanka erlendis. MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 The Grind: Endalausar spurningar um erótíska dansinn Í þáttunum The Grind með Gunnari Nelson er fylgst ítarlega með Gunnari á bak við tjöldin. Pétur Marinó Jónsson eltir hann eins og skugginn með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 13:30 Halldór Logi keppir á stóru glímumóti í London í kvöld Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu. 15. mars 2019 15:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sjá meira
Gunnar Nelson stígur í búrið annað kvöld á UFC-bardagakvöldi í Lundúnum þar sem hann mætir heimamanninum Leon Edwards í næstsíðasta bardaga kvöldsins en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gunnar þarf sárlega á sigri að halda til að halda siglingu í veltivigtinni en hann vann frábæran sigur á Alex Oliveira í desember og þarf nú að taka Edwards ætli hann sér fyrir alvöru að gera atlögu að titilbardaga. Aldrei á ferlinum hefur Gunnar unnið topp tíu bardagamann í UFC en Edwards er einmitt í tíunda sæti og gæti sigur á honum orðið mjög stór, hvað þá á heimavelli Bretans. Edwards er enginn auli. Þvert á móti. Hann er búinn að vinna sex bardaga í röð í UFC og átta af tíu UFC-bardögum sínum á ferlinum síðan að hann fékk samning hjá sambandinu árið 2014. Veðbankar út um allan heim eru á því að Edwards muni hafa betur gegn Gunnari en stuðlarnir eru þó ekkert yfirgnæfandi. Fólk getur tvöfaldað peninginn sinn með því að veðja á sigur íslenska bardagakappans svona almennt hvert sem litið er. Hér heima er stuðulinn 1,63 á sigur Edwards á Lengjunni og 2,01 á Gunnar Nelson en það rímar svo að mestu leyti við veðbanka erlendis.
MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 The Grind: Endalausar spurningar um erótíska dansinn Í þáttunum The Grind með Gunnari Nelson er fylgst ítarlega með Gunnari á bak við tjöldin. Pétur Marinó Jónsson eltir hann eins og skugginn með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 13:30 Halldór Logi keppir á stóru glímumóti í London í kvöld Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu. 15. mars 2019 15:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sjá meira
Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00
The Grind: Endalausar spurningar um erótíska dansinn Í þáttunum The Grind með Gunnari Nelson er fylgst ítarlega með Gunnari á bak við tjöldin. Pétur Marinó Jónsson eltir hann eins og skugginn með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 13:30
Halldór Logi keppir á stóru glímumóti í London í kvöld Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu. 15. mars 2019 15:30
Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00
Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00
Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00