Tvítug Eyjakona verður markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna yfir jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 16:30 Ásta Björt Júlíusdóttir lætur hér vaða á markið. Vísir/Bára Eyjakonan Ásta Björt Júlíusdóttir fer í jólafrí sem markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta eftir að hafa skorað 64 mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins. Ásta Björt Júlíusdóttir er fædd árið 1999 og hélt því upp á tvítugsafmælið sitt á þessu ári. Ásta Björt hefur fengið meiri ábyrgð í ÍBV liðinu í vetur og hefur svarað því kalli með því að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik. Ásta Björt hefur skorað næstum því helming marka sinna af vítalínunni eða 31 af 64. Þar er hún að nýta 91 prósent vítanna sem er frábær nýting. Ásta er örvhent skytta sem er að verða þekkt fyrir sín þrumuskot. Hún hefur bætt sig mikið frá síðasta tímabili þar sem hún var „aðeins“ með 1,9 mörk að meðaltali í 21 leikjum á allri leiktíðinni. Ásta skoraði samtals 40 deildarmörk 2018-19 en hefur skorað 24 mörkum meira í fyrstu ellefu leikjunum í ár. Ásta Björt hefur eins marks forskot á Framarana Ragnheiði Júlíusdóttur og Steinunni Björnsdóttur sem hafa skorað 63 mörk hvor en þessar tölur eru frá HBStatz. Framliðið á fjóra leikmenn inn á topp tíu listanum og er því með marga leikmenn í stórum hlutverkum.Flest mörk í fyrstu ellefu umferðum Olís deildar kvenna: 1. Ásta Björt Júlíusdóttir, ÍBV 64 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 63 mörk 2. Steinunn Björnsdóttir , Fram 63 mörk 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór 61 mark 5. Lovísa Thompson; Val 56 mörk 6. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjörnunni 54 mörk 7. Berta Rut Harðardóttir, Haukum 53 mörk 7. Sandra Erlingsdóttir, Val 53 mörk 8. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram 52 mörk 8. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK 52 mörk 10. Karen Knútsdóttir, Fram 49 mörk Olís-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Eyjakonan Ásta Björt Júlíusdóttir fer í jólafrí sem markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta eftir að hafa skorað 64 mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins. Ásta Björt Júlíusdóttir er fædd árið 1999 og hélt því upp á tvítugsafmælið sitt á þessu ári. Ásta Björt hefur fengið meiri ábyrgð í ÍBV liðinu í vetur og hefur svarað því kalli með því að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik. Ásta Björt hefur skorað næstum því helming marka sinna af vítalínunni eða 31 af 64. Þar er hún að nýta 91 prósent vítanna sem er frábær nýting. Ásta er örvhent skytta sem er að verða þekkt fyrir sín þrumuskot. Hún hefur bætt sig mikið frá síðasta tímabili þar sem hún var „aðeins“ með 1,9 mörk að meðaltali í 21 leikjum á allri leiktíðinni. Ásta skoraði samtals 40 deildarmörk 2018-19 en hefur skorað 24 mörkum meira í fyrstu ellefu leikjunum í ár. Ásta Björt hefur eins marks forskot á Framarana Ragnheiði Júlíusdóttur og Steinunni Björnsdóttur sem hafa skorað 63 mörk hvor en þessar tölur eru frá HBStatz. Framliðið á fjóra leikmenn inn á topp tíu listanum og er því með marga leikmenn í stórum hlutverkum.Flest mörk í fyrstu ellefu umferðum Olís deildar kvenna: 1. Ásta Björt Júlíusdóttir, ÍBV 64 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 63 mörk 2. Steinunn Björnsdóttir , Fram 63 mörk 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór 61 mark 5. Lovísa Thompson; Val 56 mörk 6. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjörnunni 54 mörk 7. Berta Rut Harðardóttir, Haukum 53 mörk 7. Sandra Erlingsdóttir, Val 53 mörk 8. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram 52 mörk 8. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK 52 mörk 10. Karen Knútsdóttir, Fram 49 mörk
Olís-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira