55 stig frá Harden, sigur hjá Lakers en enn einn tapleikur Golden State Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 07:26 James Harden lék á alls oddi í nótt. vísir/getty James Harden fór á kostum í nótt en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 55 stig í sex stiga sigri Houston, 116-110, á Cleveland á útivelli. Þetta er í fjórða skiptið í vetur sem Harden gerir sér lítið fyrir og skorar 50 stig eða meira í einum og sama leiknum en Houston er með 66,7 prósent sigurhlutfall í vetur. - 4th 50-point game of the season - career-high tying 10 3PM - @HoustonRockets win James Harden x #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/lu011Dqj2F— NBA.com/Stats (@nbastats) December 12, 2019 LeBron James gerði 25 stig er LA Lakers vann sinn fimmta leik í röð en liðið vann vann 96-87 sigur á Orlando á útivelli. Lakers hefur leikið frábærlega í vetur og hefur einungis tapað þremur af fyrstu 25 leikjunum en ásamt því að hafa skorað 25 stig tók LeBron ellefu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. @KingJames' triple-double of 25 PTS, 11 REB, 10 AST helps the @Lakers win their 12th consecutive road game! #LakeShowpic.twitter.com/iZxgPIQirC— NBA (@NBA) December 12, 2019 Öll úrslit næturinnar: Houston - Cleveland 116-110 Boston - Indiana 117-122 LA Lakers - Orlando 96-87 LA Clippers - Toronto 112-92 Charlotte - Brooklyn 113-108 Atlanta - Chicago 102-136 Utah - Minnesota 127-116 Memphis - Phoenix 115-108 New Orleans 112-127 Oklahoma - Sacramento 93-94 New York - Golden State 124-122 the updated NBA standings after Wednesday night's action! pic.twitter.com/XKvHsy977Q— NBA (@NBA) December 12, 2019 NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
James Harden fór á kostum í nótt en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 55 stig í sex stiga sigri Houston, 116-110, á Cleveland á útivelli. Þetta er í fjórða skiptið í vetur sem Harden gerir sér lítið fyrir og skorar 50 stig eða meira í einum og sama leiknum en Houston er með 66,7 prósent sigurhlutfall í vetur. - 4th 50-point game of the season - career-high tying 10 3PM - @HoustonRockets win James Harden x #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/lu011Dqj2F— NBA.com/Stats (@nbastats) December 12, 2019 LeBron James gerði 25 stig er LA Lakers vann sinn fimmta leik í röð en liðið vann vann 96-87 sigur á Orlando á útivelli. Lakers hefur leikið frábærlega í vetur og hefur einungis tapað þremur af fyrstu 25 leikjunum en ásamt því að hafa skorað 25 stig tók LeBron ellefu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. @KingJames' triple-double of 25 PTS, 11 REB, 10 AST helps the @Lakers win their 12th consecutive road game! #LakeShowpic.twitter.com/iZxgPIQirC— NBA (@NBA) December 12, 2019 Öll úrslit næturinnar: Houston - Cleveland 116-110 Boston - Indiana 117-122 LA Lakers - Orlando 96-87 LA Clippers - Toronto 112-92 Charlotte - Brooklyn 113-108 Atlanta - Chicago 102-136 Utah - Minnesota 127-116 Memphis - Phoenix 115-108 New Orleans 112-127 Oklahoma - Sacramento 93-94 New York - Golden State 124-122 the updated NBA standings after Wednesday night's action! pic.twitter.com/XKvHsy977Q— NBA (@NBA) December 12, 2019
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira