Stuðningsmenn grýttu hús landsliðsfyrirliðans Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2019 07:00 Umaru Bangura spilar fyrir lið Zürich í Sviss vísir/getty Það getur verið erfitt að bregðast landi sínu og þjóð og því fékk Umaru Bangura, landsliðsmaður Síerra Leóne, að finna fyrir á dögunum. BBC greindi frá því að reiðir stuðningsmenn Síerra Leóne hafi ráðist á hús Bangura eftir að hann náði ekki að skora úr vítaspyrnu. Bangura, sem er fyrirliði liðs Síerra Leóne, tók vítaspyrnu í uppbótartíma leiks Síerra Leóne og Líberíu á sunnudag. Það þýddi að Líbería vann einvígi liðanna 3-2 og fór áfram í næsta stig undankeppni HM 2022 en Síerra Leóne sat eftir með sárt ennið. Stuðningsmenn voru eðlilega sárir með þau örlög en þeir sem voru hvað reiðastir tóku upp á því að kasta steinum í hús Bangura. Bæði gluggar og hurðir hússins skemmdust mikið við athæfið. Þá er búið að semja lag þar sem gert er grín að mistökum Bangura. „Þetta var einn versti dagur lífs míns,“ sagði Bangura við BBC. „Ég get ekki einu sinni farið út. Ég bjóst ekki við því að fá svona mótlæti.“ „Ég sem fyrirliði steig upp og tók vítið. Ég er mjög vonsvikinn en á sama tíma vil ég biðjast afsökunar og biðja um fyrirgefningu.“ Fótbolti Síerra Leóne Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Það getur verið erfitt að bregðast landi sínu og þjóð og því fékk Umaru Bangura, landsliðsmaður Síerra Leóne, að finna fyrir á dögunum. BBC greindi frá því að reiðir stuðningsmenn Síerra Leóne hafi ráðist á hús Bangura eftir að hann náði ekki að skora úr vítaspyrnu. Bangura, sem er fyrirliði liðs Síerra Leóne, tók vítaspyrnu í uppbótartíma leiks Síerra Leóne og Líberíu á sunnudag. Það þýddi að Líbería vann einvígi liðanna 3-2 og fór áfram í næsta stig undankeppni HM 2022 en Síerra Leóne sat eftir með sárt ennið. Stuðningsmenn voru eðlilega sárir með þau örlög en þeir sem voru hvað reiðastir tóku upp á því að kasta steinum í hús Bangura. Bæði gluggar og hurðir hússins skemmdust mikið við athæfið. Þá er búið að semja lag þar sem gert er grín að mistökum Bangura. „Þetta var einn versti dagur lífs míns,“ sagði Bangura við BBC. „Ég get ekki einu sinni farið út. Ég bjóst ekki við því að fá svona mótlæti.“ „Ég sem fyrirliði steig upp og tók vítið. Ég er mjög vonsvikinn en á sama tíma vil ég biðjast afsökunar og biðja um fyrirgefningu.“
Fótbolti Síerra Leóne Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira