Boðar til kosninga í skugga hneykslismáls Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 20:32 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, var nýverið í Kína. AP/Ng Han Guan Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, ætlar að boða til nýrra kosninga. Það mun hann tilkynna á morgun, samkvæmt heimildum þarlendra fjölmiðla, og stendur til að halda kosningarnar þann 21. október. Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. Siðareglumeistari alríkisstjórnar Kanada komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að Trudeau hafi með ólögmætum hætti komið að því að forða fyrirtækinu frá málaferlum.Sjá einnig: Trudeau braut siðareglurSamkvæmt CBC í Kanada verða þetta 43. þingkosningar Kanada og telja sérfræðingar að þær muni að mestu snúast um Trudeau sjálfan og hvernig fólki þykir hann hafa staðið sig í starfi.Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, ætla sér að vísa til góðan árangur þeirra varðandi fátækt, fjölgun starfa og málefni indíána. Íhaldsflokkurinn með nýjan leiðtoga, Andrew Scheer, í broddi fylkingar munu halda áfram að sækja gegn forsætisráðherranum vegna SNC-Lavalin-málsins og segja hann hafa staðið sig illa á alþjóðasviðinu. Nýjustu kannanir sýna að báðir flokkarnir mælast báðir með rétt undir 34 prósenta fylgi. Kanada Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, ætlar að boða til nýrra kosninga. Það mun hann tilkynna á morgun, samkvæmt heimildum þarlendra fjölmiðla, og stendur til að halda kosningarnar þann 21. október. Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. Siðareglumeistari alríkisstjórnar Kanada komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að Trudeau hafi með ólögmætum hætti komið að því að forða fyrirtækinu frá málaferlum.Sjá einnig: Trudeau braut siðareglurSamkvæmt CBC í Kanada verða þetta 43. þingkosningar Kanada og telja sérfræðingar að þær muni að mestu snúast um Trudeau sjálfan og hvernig fólki þykir hann hafa staðið sig í starfi.Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, ætla sér að vísa til góðan árangur þeirra varðandi fátækt, fjölgun starfa og málefni indíána. Íhaldsflokkurinn með nýjan leiðtoga, Andrew Scheer, í broddi fylkingar munu halda áfram að sækja gegn forsætisráðherranum vegna SNC-Lavalin-málsins og segja hann hafa staðið sig illa á alþjóðasviðinu. Nýjustu kannanir sýna að báðir flokkarnir mælast báðir með rétt undir 34 prósenta fylgi.
Kanada Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira