Bein útsending: Setning Alþingis, forseti Indlands og sjálfsvíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2019 11:47 Alþingi kemur saman eftir hádegi í dag og er það 150. löggjafarþing sem kemur saman. Á nýju þingi munu þingmenn ekki lengur getað farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók í morgun á móti Ram Nath Kovind forseta Indlands og eiginkonu hans Savitu á Bessastöðum. Ríkisstjórn Íslands var einnig mætt til að taka á móti forseta þessa fjölmenna ríkis. Breska þinginu var frestað í fimm vikur í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem saka Boris Johnson forsætisráðherra um að þagga niðri í þinginu á mikilvægu augnabliki nú þegar stefnir í að Bretar fari úr Evrópusambandinu án samnings, þann 31. október. Formaður Geðhjálpar segist dapur yfir því hversu lítið hafi áunnist í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum en á sama tíma ánægður að sjá grósku félagasamtaka sem hafa að undanförnum árum lagt málstaðnum lið. Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum. Þá verður snert á fjársvikum sem Íslendingar og íslenska fyrirtæki varða fyrir barðinu um þessar mundir og þingfestingu í stóra amfetamínsmálinu sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hádegisfréttir Bylgjunnar verða í beinni útsendingu á slaginu tólf.Hér má hlusta í beinni. Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Dramatískar breytingar hjá Flokki fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Alþingi kemur saman eftir hádegi í dag og er það 150. löggjafarþing sem kemur saman. Á nýju þingi munu þingmenn ekki lengur getað farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók í morgun á móti Ram Nath Kovind forseta Indlands og eiginkonu hans Savitu á Bessastöðum. Ríkisstjórn Íslands var einnig mætt til að taka á móti forseta þessa fjölmenna ríkis. Breska þinginu var frestað í fimm vikur í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem saka Boris Johnson forsætisráðherra um að þagga niðri í þinginu á mikilvægu augnabliki nú þegar stefnir í að Bretar fari úr Evrópusambandinu án samnings, þann 31. október. Formaður Geðhjálpar segist dapur yfir því hversu lítið hafi áunnist í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum en á sama tíma ánægður að sjá grósku félagasamtaka sem hafa að undanförnum árum lagt málstaðnum lið. Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum. Þá verður snert á fjársvikum sem Íslendingar og íslenska fyrirtæki varða fyrir barðinu um þessar mundir og þingfestingu í stóra amfetamínsmálinu sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hádegisfréttir Bylgjunnar verða í beinni útsendingu á slaginu tólf.Hér má hlusta í beinni.
Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Dramatískar breytingar hjá Flokki fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira