Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2019 11:06 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fagnar komu hjólanna. Reykjavíkurborg Í morgun hóf ný deilihjólaleiga starfsemi í Reykjavík og var henni hleypt af stokkunum við eina af rúmlega 40 stöðvum sem notendur geta sótt eða skilað hjólum. Hægt verður með appi að sjá laus hjól. Deilihjólaleigan verður notendum að kostnaðarlausu fyrstu vikuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Hundrað hjól verða til reiðu fyrst í stað og fengu borgarstjóri, forseti borgarstjórnar, formaður skipulags- og samgönguráðs og formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs að prófa fyrstu hjólin.Bros á hverju andliti í rigningunni við Hlemm í morgun.ReykjavíkurborgDeilihjólaleigan er rekin undir merkjum Donkey Republic sem býður hjól í mörgum borgum og geta notendur pantað hjól með appi í síma. Kerfið á Íslandi er rekið af fyrirtækinu Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. Þjónustan er hönnuð fyrir borgarbúa en hægt verður að fá hjól í áskrift fyrir 3.500kr. á mánuði og ársáskrift fyrir 30 þús. kr. Stöðvarnar sem verða víða um miðborgina eru venjulegir hjólabogar og hjólin venjuleg götuhjól.Hjólin við Hlemm.Reykjavíkurborg„Við trúum því að hjólreiðar og aðrar örflæðilausnir séu framtíð almenningssamgangna,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, verkefnastjóri. „Hjólreiðar munu minnka umferðaröngþveiti, eru umhverfisvænni og gera manni kleift að stunda líkamsrækt á meðan maður ferðast“.Að neðan má sjá skjáskot úr appinu þar sem sjá má staðsetningar hjólastöðvanna.Appelsínugulu hringirnir sýna staðsetningar í borginni þar sem hægt er að grípa og skila hjóli.Donkey Republic Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Í morgun hóf ný deilihjólaleiga starfsemi í Reykjavík og var henni hleypt af stokkunum við eina af rúmlega 40 stöðvum sem notendur geta sótt eða skilað hjólum. Hægt verður með appi að sjá laus hjól. Deilihjólaleigan verður notendum að kostnaðarlausu fyrstu vikuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Hundrað hjól verða til reiðu fyrst í stað og fengu borgarstjóri, forseti borgarstjórnar, formaður skipulags- og samgönguráðs og formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs að prófa fyrstu hjólin.Bros á hverju andliti í rigningunni við Hlemm í morgun.ReykjavíkurborgDeilihjólaleigan er rekin undir merkjum Donkey Republic sem býður hjól í mörgum borgum og geta notendur pantað hjól með appi í síma. Kerfið á Íslandi er rekið af fyrirtækinu Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. Þjónustan er hönnuð fyrir borgarbúa en hægt verður að fá hjól í áskrift fyrir 3.500kr. á mánuði og ársáskrift fyrir 30 þús. kr. Stöðvarnar sem verða víða um miðborgina eru venjulegir hjólabogar og hjólin venjuleg götuhjól.Hjólin við Hlemm.Reykjavíkurborg„Við trúum því að hjólreiðar og aðrar örflæðilausnir séu framtíð almenningssamgangna,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, verkefnastjóri. „Hjólreiðar munu minnka umferðaröngþveiti, eru umhverfisvænni og gera manni kleift að stunda líkamsrækt á meðan maður ferðast“.Að neðan má sjá skjáskot úr appinu þar sem sjá má staðsetningar hjólastöðvanna.Appelsínugulu hringirnir sýna staðsetningar í borginni þar sem hægt er að grípa og skila hjóli.Donkey Republic
Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira