Aftur flogið um Hong Kong Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 08:00 Mótmælendum hefur tekist að trufla flugsamgöngur. Getty/SOPA Images Svo virðist sem starfsemin á Hong Kong flugvelli sé að komast í samt lag á ný, í bili í það minnsta, að sögn AP fréttastofunnar. Fjölmenn mótmæli almennra borgara hafa lamað stóran hluta allra flugferða um völlinn síðustu tvo daga, um 200 á mánudag og 100 í gær. Nú er staðan sú að aðeins um þrjátíu mótmælendur eru í komusal flugvallarins, sem er einn sá fjölfarnasti í heimi. Mótmælendurnir dreifa bæklingum til ferðalanga en flugvallaryfirvöld hafa náð að koma í veg fyrir að mótmælendum takist að hindra fólk að komast til véla sinna líkt og gerðist í gær og í fyrradag. Mikil mótmæli hafa verið í Hong Kong í allt sumar gegn ríkisstjórninni í Peking á meginlandi Kína sem íbúar Hong Kong, sem nýtur ákveðinnar sjálfsstjórnar, óttast að seilist nú til meiri valda í borginni. Hong Kong Kína Tengdar fréttir Mótmælin í Hong Kong verða ofbeldisfyllri Enn ein átökin brutust út milli lögreglu og mótmælanda í Hong Kong í dag en mótmælin hafa farið reglulega fram síðastliðnar tíu vikur. Lögreglan veitti ekki leyfi fyrir fjöldasamkomu eða kröfugöngu um helgina en mótmælendur létu það ekki á sig fá. 11. ágúst 2019 21:42 Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Óeirðarlögregla lét til skarar skríða gegn mótmælendum sem stöðvuðu flugsamgöngur annan daginn í röð. 13. ágúst 2019 16:49 Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Svo virðist sem starfsemin á Hong Kong flugvelli sé að komast í samt lag á ný, í bili í það minnsta, að sögn AP fréttastofunnar. Fjölmenn mótmæli almennra borgara hafa lamað stóran hluta allra flugferða um völlinn síðustu tvo daga, um 200 á mánudag og 100 í gær. Nú er staðan sú að aðeins um þrjátíu mótmælendur eru í komusal flugvallarins, sem er einn sá fjölfarnasti í heimi. Mótmælendurnir dreifa bæklingum til ferðalanga en flugvallaryfirvöld hafa náð að koma í veg fyrir að mótmælendum takist að hindra fólk að komast til véla sinna líkt og gerðist í gær og í fyrradag. Mikil mótmæli hafa verið í Hong Kong í allt sumar gegn ríkisstjórninni í Peking á meginlandi Kína sem íbúar Hong Kong, sem nýtur ákveðinnar sjálfsstjórnar, óttast að seilist nú til meiri valda í borginni.
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Mótmælin í Hong Kong verða ofbeldisfyllri Enn ein átökin brutust út milli lögreglu og mótmælanda í Hong Kong í dag en mótmælin hafa farið reglulega fram síðastliðnar tíu vikur. Lögreglan veitti ekki leyfi fyrir fjöldasamkomu eða kröfugöngu um helgina en mótmælendur létu það ekki á sig fá. 11. ágúst 2019 21:42 Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Óeirðarlögregla lét til skarar skríða gegn mótmælendum sem stöðvuðu flugsamgöngur annan daginn í röð. 13. ágúst 2019 16:49 Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Mótmælin í Hong Kong verða ofbeldisfyllri Enn ein átökin brutust út milli lögreglu og mótmælanda í Hong Kong í dag en mótmælin hafa farið reglulega fram síðastliðnar tíu vikur. Lögreglan veitti ekki leyfi fyrir fjöldasamkomu eða kröfugöngu um helgina en mótmælendur létu það ekki á sig fá. 11. ágúst 2019 21:42
Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Óeirðarlögregla lét til skarar skríða gegn mótmælendum sem stöðvuðu flugsamgöngur annan daginn í röð. 13. ágúst 2019 16:49
Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05