Um fjórtán hundruð hundar á Víðistaðatúni um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. júní 2019 21:00 Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. Sýningar á vegum Hundaræktunarfélagsins eru haldnar fjórum sinnum á ári. Í dag fór fram tvöföld sumarsýning þar sem til dæmis var keppt var um besta hund sinnar tegundar, ungviði og öldung. Hverju er verið að leitast eftir í svona keppni? „Því sem verið er að leitast eftir er að vera sem næst standardinum. Það er til lýsing á hundinum, hvernig hann á að vera og það er alltaf verið að leitast við að ná þessari fullkomnun á hundinum,“ sagði Margrét Ásgeirsdóttir, hundasnyrtir. Hundarnir höfðu í nægu að snúast í dag og höfðu þeir því fæstir tíma fyrir viðtal eins og sést á myndskeiðinu með fréttinni.Sjá mátti allar stærðir af hundum í dagSIGURJÓN ÓLASONEr ekkert keppnisskap í fólki og hundum? „Jú að sjálfsögðu er keppnisskap. Maður kemur til að vinna að sjálfsögðu, en það vinna ekki allir. Það er alltaf einhver einn sem stendur uppi sem sigurvegari og maður sættir sig bara við það að vera ekki alltaf sá sem vinnur,“ sagði Margrét. Hefur hann unnið marga titla? „Já alveg þónokkra. Þetta er verlaunahundur,“ sagði Ólöf Gyða Risten, hundaræktandi. Sýningin fer einnig fram á Víðistaðatúni á morgun. Dýr Hafnarfjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. Sýningar á vegum Hundaræktunarfélagsins eru haldnar fjórum sinnum á ári. Í dag fór fram tvöföld sumarsýning þar sem til dæmis var keppt var um besta hund sinnar tegundar, ungviði og öldung. Hverju er verið að leitast eftir í svona keppni? „Því sem verið er að leitast eftir er að vera sem næst standardinum. Það er til lýsing á hundinum, hvernig hann á að vera og það er alltaf verið að leitast við að ná þessari fullkomnun á hundinum,“ sagði Margrét Ásgeirsdóttir, hundasnyrtir. Hundarnir höfðu í nægu að snúast í dag og höfðu þeir því fæstir tíma fyrir viðtal eins og sést á myndskeiðinu með fréttinni.Sjá mátti allar stærðir af hundum í dagSIGURJÓN ÓLASONEr ekkert keppnisskap í fólki og hundum? „Jú að sjálfsögðu er keppnisskap. Maður kemur til að vinna að sjálfsögðu, en það vinna ekki allir. Það er alltaf einhver einn sem stendur uppi sem sigurvegari og maður sættir sig bara við það að vera ekki alltaf sá sem vinnur,“ sagði Margrét. Hefur hann unnið marga titla? „Já alveg þónokkra. Þetta er verlaunahundur,“ sagði Ólöf Gyða Risten, hundaræktandi. Sýningin fer einnig fram á Víðistaðatúni á morgun.
Dýr Hafnarfjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira