Kannabisúrgangur fannst við Vífilsstaðarhlíð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júní 2019 17:26 Kannabisúrgangurinn sem fannst við Vífilsstaðarhlíð í gær. Ljósmynd/Katrín Lilja Sigurðardóttir Mikið magn sorps fannst við Vífilsstaðarhlíð nálægt Heiðmörk í gær en vegfarandi rambaði á úrganginn. Lögreglan telur sorpið vera úrgang undan kannabisræktun og staðfesti Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá höfuðborgarsvæðinu það. Mbl greindi fyrst frá þessu í morgun. Skúli segir að ekki sé búið að bóka þetta hjá lögreglu eða tilkynnt en að lögreglumenn hafi farið á svæðið fyrr í dag og ruslapokarnir séu þar enn. Allt bendi til að þetta sé úrgangur úr kannabisræktun. Búið er að hafa samband við starfsmenn Garðabæjar og verið sé að fjarlægja úrganginn. Ekki er hægt að rannsaka málið eins og staðan er nú vegna þess að ekki er vitað hver beri ábyrgð á sorpinu. „Við vitum ekkert hvaðan þetta er eins og staðan er núna. Þetta er þarna ennþá og við gerðum ráðstafanir svo þetta verði fjarlægt en við vitum ekkert hver var að skila þessu þangað og það eru engar vísbendingar um hver hafi skilið þetta eftir. Vioð vitum ekki hver var að verki og þannig er bara rannsóknin eins og stendur.“ Skúli segir möguleika á frekari rannsókn komi einhverjar frekari vísbendingar um það hver beri ábyrgð á sorpinu. Þetta sé ekki aðeins lögbrot vegna þess að kannabisræktun sé ólögleg heldur að einnig sé þetta brot á lögreglusamþykktum, þar sem ekki er leyfilegt að skilja eftir rusl og úrgang með þessum hætti. „Við vorum nú ekkert að telja hvað þetta var úr mörgum pottum, við skoðuðum aðallega bara umfangið og þetta er dálítill haugur, einhverjir tíu pokar held ég en það er ekki verið að setja mikið af mold í hvern poka.“ Lögreglumál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Mikið magn sorps fannst við Vífilsstaðarhlíð nálægt Heiðmörk í gær en vegfarandi rambaði á úrganginn. Lögreglan telur sorpið vera úrgang undan kannabisræktun og staðfesti Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá höfuðborgarsvæðinu það. Mbl greindi fyrst frá þessu í morgun. Skúli segir að ekki sé búið að bóka þetta hjá lögreglu eða tilkynnt en að lögreglumenn hafi farið á svæðið fyrr í dag og ruslapokarnir séu þar enn. Allt bendi til að þetta sé úrgangur úr kannabisræktun. Búið er að hafa samband við starfsmenn Garðabæjar og verið sé að fjarlægja úrganginn. Ekki er hægt að rannsaka málið eins og staðan er nú vegna þess að ekki er vitað hver beri ábyrgð á sorpinu. „Við vitum ekkert hvaðan þetta er eins og staðan er núna. Þetta er þarna ennþá og við gerðum ráðstafanir svo þetta verði fjarlægt en við vitum ekkert hver var að skila þessu þangað og það eru engar vísbendingar um hver hafi skilið þetta eftir. Vioð vitum ekki hver var að verki og þannig er bara rannsóknin eins og stendur.“ Skúli segir möguleika á frekari rannsókn komi einhverjar frekari vísbendingar um það hver beri ábyrgð á sorpinu. Þetta sé ekki aðeins lögbrot vegna þess að kannabisræktun sé ólögleg heldur að einnig sé þetta brot á lögreglusamþykktum, þar sem ekki er leyfilegt að skilja eftir rusl og úrgang með þessum hætti. „Við vorum nú ekkert að telja hvað þetta var úr mörgum pottum, við skoðuðum aðallega bara umfangið og þetta er dálítill haugur, einhverjir tíu pokar held ég en það er ekki verið að setja mikið af mold í hvern poka.“
Lögreglumál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira