Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2019 17:10 Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Norðurá var opnuð í þremur komma sex rúmmetrum af vatni í ár, en í fyrra var vatnsmagnið 36 rúmmetrar. Fyrir um viku mátti víðast hvar sjá vatnslitlar ár á Suður- og Vesturlandi vegna hita- og þurrkatíðar. Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. „Þetta hefur verið þannig að það var búið að vera þurrt í sex vikur. Áin var komin niður í tvo rúmmetra. Við opnuðum í 3,6 rúmmetrum í sumar en opnuðum í fyrra í 36 rúmmetrum af vatni,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár. Hann segir áhyggjur hafa verið miklar í byrjun sumars, en þegar tók að rigna var þungu fargi af honum létt og sá hann þá fleiri hundruð laxa streyma upp ánna. „Núna þegar rigningin kom þá fór allt af stað og fiskur fór að streyma upp ánna. Hann flýtir sér en hann tekur ekkert mjög vel, það hefur verið vestanátt en menn sjá hann. Hann kemur inn á fullri ferð, stekkur mikið og streymir fram hjá fólki sem er að veiða. Næstu dagar verða mjög fínir og þetta er mjög gleðileg breyting,“ sagði Einar. Aðspurður segist Einar gríðarlega feginn rigningunni og telur að gott veiðisumar sé framundan. „Það er stórstreymt i næstu viku og svo aftur um miðjan mánuð. Í þessum tveimur stórstraumum eigum við að fá meginþungann af göngum sumarsins þannig við erum bjartsýn og horfum fram á gott veiðisumar þegar þessi staða er komin upp. Þetta er svo gjörbreytt frá ástandinu fyrri viku síðan,“ sagði Einar Akranes Veður Stangveiði Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Norðurá var opnuð í þremur komma sex rúmmetrum af vatni í ár, en í fyrra var vatnsmagnið 36 rúmmetrar. Fyrir um viku mátti víðast hvar sjá vatnslitlar ár á Suður- og Vesturlandi vegna hita- og þurrkatíðar. Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. „Þetta hefur verið þannig að það var búið að vera þurrt í sex vikur. Áin var komin niður í tvo rúmmetra. Við opnuðum í 3,6 rúmmetrum í sumar en opnuðum í fyrra í 36 rúmmetrum af vatni,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár. Hann segir áhyggjur hafa verið miklar í byrjun sumars, en þegar tók að rigna var þungu fargi af honum létt og sá hann þá fleiri hundruð laxa streyma upp ánna. „Núna þegar rigningin kom þá fór allt af stað og fiskur fór að streyma upp ánna. Hann flýtir sér en hann tekur ekkert mjög vel, það hefur verið vestanátt en menn sjá hann. Hann kemur inn á fullri ferð, stekkur mikið og streymir fram hjá fólki sem er að veiða. Næstu dagar verða mjög fínir og þetta er mjög gleðileg breyting,“ sagði Einar. Aðspurður segist Einar gríðarlega feginn rigningunni og telur að gott veiðisumar sé framundan. „Það er stórstreymt i næstu viku og svo aftur um miðjan mánuð. Í þessum tveimur stórstraumum eigum við að fá meginþungann af göngum sumarsins þannig við erum bjartsýn og horfum fram á gott veiðisumar þegar þessi staða er komin upp. Þetta er svo gjörbreytt frá ástandinu fyrri viku síðan,“ sagði Einar
Akranes Veður Stangveiði Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira