Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 20:08 Bjarki Már skoraði eitt mark áður en hann fékk rauða spjaldið. vísir/getty Bjarki Már Elísson fékk að líta rauða spjaldið þegar Füchse Berlin vann endurkomusigur á Stuttgart, 33-34, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bjarki Már var rekinn út af þegar tíu mínútur voru eftir. Þá var Füchse Berlin þremur mörkum undir og skömmu síðar var munurinn orðinn fjögur mörk, 31-27. Berlínarrefirnir áttu hins vegar magnaða endurkomu og unnu síðustu rúmu sjö mínútur leiksins, 7-2. Hans Lindberg skoraði sigurmarkið úr víti þegar leiktíminn var runninn út. Bjarki Már skoraði eitt mark fyrir Füchse Berlin sem er í 6. sæti deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur liðsins í fimm deildarleikjum. Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged eru í erfiðri stöðu eftir átta marka tap fyrir Vardar, 31-23, í Skopje í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Stefán Rafn skoraði tvö mörk fyrir ungversku meistarana sem voru 14-12 undir í hálfleik. Í seinni hálfleik var Vardar hins vegar miklu sterkari aðilinn og vann á endanum átta marka sigur, 31-23. Seinni leikur liðanna fer fram sunnudaginn 5. maí. Þýski handboltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Körfubolti „Það er krísa“ Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson fékk að líta rauða spjaldið þegar Füchse Berlin vann endurkomusigur á Stuttgart, 33-34, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bjarki Már var rekinn út af þegar tíu mínútur voru eftir. Þá var Füchse Berlin þremur mörkum undir og skömmu síðar var munurinn orðinn fjögur mörk, 31-27. Berlínarrefirnir áttu hins vegar magnaða endurkomu og unnu síðustu rúmu sjö mínútur leiksins, 7-2. Hans Lindberg skoraði sigurmarkið úr víti þegar leiktíminn var runninn út. Bjarki Már skoraði eitt mark fyrir Füchse Berlin sem er í 6. sæti deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur liðsins í fimm deildarleikjum. Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged eru í erfiðri stöðu eftir átta marka tap fyrir Vardar, 31-23, í Skopje í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Stefán Rafn skoraði tvö mörk fyrir ungversku meistarana sem voru 14-12 undir í hálfleik. Í seinni hálfleik var Vardar hins vegar miklu sterkari aðilinn og vann á endanum átta marka sigur, 31-23. Seinni leikur liðanna fer fram sunnudaginn 5. maí.
Þýski handboltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Körfubolti „Það er krísa“ Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira