Fyssa í Grasagarðinum endurvígð Sylvía Hall skrifar 25. apríl 2019 13:19 Fyssa hefur verið óvirk í sex ár. Vísir/Atli Fyssa, listaverk Rúríar í Grasagarðinum í Laugardal, var endurvígð í dag þegar vatni var hleypt á hana eftir sex ára hlé. Eftirleiðis verður vatni hleypt á verkið á sumardaginn fyrsta og slökkt fyrir fyrstu frost til þess að forðast þau vandamál sem komu upp í tengslum við að hafa vatnsrennsli yfir vetrartímann. Verkið er frá árinu 1995 en hefur staðið óvirkt frá árinu 2012 eftir að búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. Því hafa vatnsdælurnar verið ónýtar og vatnsgangurinn ekki virkað. Fjöldi fólks var samankomið í Grasagarðinum í dag til að fylgjast með því þegar vatni var hleypt á verkið en Fyssa er flestum landsmönnum vel kunnug enda eitt helsta kennileiti garðsins. Fjöldi fólks fylgdist með því þegar Fyssa var endurvígð.Vísir/AtliÁrið 2017 afgreiddi borgarráð sérstaka fjárveitingu til Listasafns Reykjavíkur vegna bráðaviðgerða á útilistaverkum í borginni sem að sögn Ólafar Kristínar Sigurðardóttur, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, hafði viðhald verið vanrækt frá árinu 2008 þegar viðhaldsfé var skorið niður. Á heimasíðu listakonunnar Rúríar segir að grunnhugmynd verksins sé náttúruöflin eins og þau birtast á Íslandi. „Jörðin rifnar svo sprungur og gjár myndast, berggangar verða til í gosum, jarðlög eyðast og drangar rísa. Vatn safnast í gjár, frýs í glufum og klýfur björg.“Verkið er hannað af listakonunni Rúrí og var hún viðstödd þegar vatni var hleypt á verkið að nýju.Vísir/Atli Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Vatni aftur hleypt á Fyssu í vor eftir sex ára hlé Verkið hefur verið óvirkt frá árinu 2012 þegar búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. 17. febrúar 2019 21:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Fyssa, listaverk Rúríar í Grasagarðinum í Laugardal, var endurvígð í dag þegar vatni var hleypt á hana eftir sex ára hlé. Eftirleiðis verður vatni hleypt á verkið á sumardaginn fyrsta og slökkt fyrir fyrstu frost til þess að forðast þau vandamál sem komu upp í tengslum við að hafa vatnsrennsli yfir vetrartímann. Verkið er frá árinu 1995 en hefur staðið óvirkt frá árinu 2012 eftir að búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. Því hafa vatnsdælurnar verið ónýtar og vatnsgangurinn ekki virkað. Fjöldi fólks var samankomið í Grasagarðinum í dag til að fylgjast með því þegar vatni var hleypt á verkið en Fyssa er flestum landsmönnum vel kunnug enda eitt helsta kennileiti garðsins. Fjöldi fólks fylgdist með því þegar Fyssa var endurvígð.Vísir/AtliÁrið 2017 afgreiddi borgarráð sérstaka fjárveitingu til Listasafns Reykjavíkur vegna bráðaviðgerða á útilistaverkum í borginni sem að sögn Ólafar Kristínar Sigurðardóttur, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, hafði viðhald verið vanrækt frá árinu 2008 þegar viðhaldsfé var skorið niður. Á heimasíðu listakonunnar Rúríar segir að grunnhugmynd verksins sé náttúruöflin eins og þau birtast á Íslandi. „Jörðin rifnar svo sprungur og gjár myndast, berggangar verða til í gosum, jarðlög eyðast og drangar rísa. Vatn safnast í gjár, frýs í glufum og klýfur björg.“Verkið er hannað af listakonunni Rúrí og var hún viðstödd þegar vatni var hleypt á verkið að nýju.Vísir/Atli
Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Vatni aftur hleypt á Fyssu í vor eftir sex ára hlé Verkið hefur verið óvirkt frá árinu 2012 þegar búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. 17. febrúar 2019 21:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Vatni aftur hleypt á Fyssu í vor eftir sex ára hlé Verkið hefur verið óvirkt frá árinu 2012 þegar búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. 17. febrúar 2019 21:00