Íslendingar í 3. styrkleikaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2019 16:00 Íslendingar fagna sigrinum á Tyrkjum í gær. vísir/andri marinó Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið 2020 sem Austurríki, Noregur og Svíþjóð halda í sameiningu. Drátturinn fer fram í Vín 28. júní. Í fyrsta sinn verða þátttökuliðin á EM 24 talsins. Leikið verður í sex fjögurra liða riðlum. Efstu tvö liðin komast áfram í milliriðla sem verða leiknir í Vín og Malmö. Auk Íslands eru Austurríki, Svartfjallaland, Sviss, Lettland og Portúgal í 3. styrkleikaflokki. Ljóst er að Ísland getur ekki lent í B-riðli í Vín en búið er að setja Austurríki í hann. Hinir riðlarnir verða leiknir í Graz, Þrándheimi, Malmö og Gautaborg. Fyrir utan Guðmund Guðmundsson verða tveir íslenskir þjálfarar á EM. Kristján Andrésson er þjálfari Svíþjóðar sem endaði í 2. sæti á síðasta Evrópumóti. Svíar eru í 1. styrkleikaflokki og verða í F-riðli í Gautaborg. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í gær. Hollendingar eru í 4. styrkleikaflokki.Ísland tryggði sér sæti á ellefta Evrópumótinu í röð með sigri á Tyrklandi, 32-22, í Laugardalshöllinni í gær. Íslendingar enduðu í 2. sæti riðils 3 í undankeppninni með átta stig, einu stigi á eftir Norður-Makedóníumönnum sem eru í 2. styrkleikaflokki.Styrkleikaflokkarnir á EM 2020:1. styrkleikaflokkur Svíþjóð (í F-riðli í Gautaborg) Danmörk (í E-riðli í Malmö) Króatía (í A-riðli í Graz) Tékkland Frakkland Spánn2. styrkleikaflokkur Noregur (í D-riðli í Þrándheimi) Þýskaland (í C-riðli í Þrándheimi) Norður-Makedónía Ungverjaland Slóvenía Hvíta-Rússland3. styrkleikaflokkur Austurríki (í B-riðli í Vín)ÍSLAND Svartfjallaland Portúgal Sviss Lettland4. styrkleikaflokkur Pólland Rússland Serbía Úkraína Bosnía Holland EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag. 16. júní 2019 19:30 Viktor Gísli: „Draumur í dós“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn. 16. júní 2019 18:04 Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“ Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði. 16. júní 2019 19:15 Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. 16. júní 2019 18:33 Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“ Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum. 16. júní 2019 18:19 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 32-22 | EM sætið tryggt með stórsigri Íslenska landsliðið kafsigldi því tyrkneska í seinni hálfleik í Laugardalshöll í dag 16. júní 2019 19:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið 2020 sem Austurríki, Noregur og Svíþjóð halda í sameiningu. Drátturinn fer fram í Vín 28. júní. Í fyrsta sinn verða þátttökuliðin á EM 24 talsins. Leikið verður í sex fjögurra liða riðlum. Efstu tvö liðin komast áfram í milliriðla sem verða leiknir í Vín og Malmö. Auk Íslands eru Austurríki, Svartfjallaland, Sviss, Lettland og Portúgal í 3. styrkleikaflokki. Ljóst er að Ísland getur ekki lent í B-riðli í Vín en búið er að setja Austurríki í hann. Hinir riðlarnir verða leiknir í Graz, Þrándheimi, Malmö og Gautaborg. Fyrir utan Guðmund Guðmundsson verða tveir íslenskir þjálfarar á EM. Kristján Andrésson er þjálfari Svíþjóðar sem endaði í 2. sæti á síðasta Evrópumóti. Svíar eru í 1. styrkleikaflokki og verða í F-riðli í Gautaborg. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í gær. Hollendingar eru í 4. styrkleikaflokki.Ísland tryggði sér sæti á ellefta Evrópumótinu í röð með sigri á Tyrklandi, 32-22, í Laugardalshöllinni í gær. Íslendingar enduðu í 2. sæti riðils 3 í undankeppninni með átta stig, einu stigi á eftir Norður-Makedóníumönnum sem eru í 2. styrkleikaflokki.Styrkleikaflokkarnir á EM 2020:1. styrkleikaflokkur Svíþjóð (í F-riðli í Gautaborg) Danmörk (í E-riðli í Malmö) Króatía (í A-riðli í Graz) Tékkland Frakkland Spánn2. styrkleikaflokkur Noregur (í D-riðli í Þrándheimi) Þýskaland (í C-riðli í Þrándheimi) Norður-Makedónía Ungverjaland Slóvenía Hvíta-Rússland3. styrkleikaflokkur Austurríki (í B-riðli í Vín)ÍSLAND Svartfjallaland Portúgal Sviss Lettland4. styrkleikaflokkur Pólland Rússland Serbía Úkraína Bosnía Holland
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag. 16. júní 2019 19:30 Viktor Gísli: „Draumur í dós“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn. 16. júní 2019 18:04 Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“ Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði. 16. júní 2019 19:15 Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. 16. júní 2019 18:33 Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“ Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum. 16. júní 2019 18:19 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 32-22 | EM sætið tryggt með stórsigri Íslenska landsliðið kafsigldi því tyrkneska í seinni hálfleik í Laugardalshöll í dag 16. júní 2019 19:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Sjá meira
Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag. 16. júní 2019 19:30
Viktor Gísli: „Draumur í dós“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn. 16. júní 2019 18:04
Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“ Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði. 16. júní 2019 19:15
Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. 16. júní 2019 18:33
Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“ Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum. 16. júní 2019 18:19
Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 32-22 | EM sætið tryggt með stórsigri Íslenska landsliðið kafsigldi því tyrkneska í seinni hálfleik í Laugardalshöll í dag 16. júní 2019 19:45
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti