Fyrsti sigur Woodland á risamóti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2019 11:00 Woodland smellir kossi á bikarinn. vísir/getty Gary Woodland hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur Bandaríkjamannsins á risamóti á ferlinum. Fyrir Opna bandaríska um helgina var besti árangur hans á risamóti 6. sætið á PGA meistaramótinu í fyrra.U.S. OPEN CHAMPION! Gary Woodland shoots 13-under to capture his first major title! #USOpenpic.twitter.com/IS1xHbaUM7 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019 Woodland var með eins höggs forystu á Justin Rose fyrir lokahringinn. Rose náði sér ekki á strik í gær og lék lokahringinn á þremur höggum yfir pari. Brooks Koepka, sem vann Opna bandaríska 2017 og 2018, byrjaði vel á lokahringnum og þjarmaði að Woodland. Koepka fékk hins vegar aðeins einn fugl á seinni níu holunum og Woodland landaði sigrinum. Bandaríkjamaðurinn lék á tveimur höggum undir pari í gær og samtals á 13 höggum undir pari, þremur höggum á undan Koepka. Rose, Chez Reavie, Xander Schauffele og Jon Rahm voru jafnir í 3. sætinu á sjö höggum undir pari. Tiger Woods lék á tveimur höggum undir pari í gær og endaði í 21. sæti.1. Woodland -13 2. Koepka -10 T3. Schauffele -7 T3. Rahm -7 T3. Reavie -7 T3. Rose -7 Final leader board: https://t.co/LUYEHVuVeU#USOpenpic.twitter.com/CcYHDefoo8 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019 Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Gary Woodland hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur Bandaríkjamannsins á risamóti á ferlinum. Fyrir Opna bandaríska um helgina var besti árangur hans á risamóti 6. sætið á PGA meistaramótinu í fyrra.U.S. OPEN CHAMPION! Gary Woodland shoots 13-under to capture his first major title! #USOpenpic.twitter.com/IS1xHbaUM7 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019 Woodland var með eins höggs forystu á Justin Rose fyrir lokahringinn. Rose náði sér ekki á strik í gær og lék lokahringinn á þremur höggum yfir pari. Brooks Koepka, sem vann Opna bandaríska 2017 og 2018, byrjaði vel á lokahringnum og þjarmaði að Woodland. Koepka fékk hins vegar aðeins einn fugl á seinni níu holunum og Woodland landaði sigrinum. Bandaríkjamaðurinn lék á tveimur höggum undir pari í gær og samtals á 13 höggum undir pari, þremur höggum á undan Koepka. Rose, Chez Reavie, Xander Schauffele og Jon Rahm voru jafnir í 3. sætinu á sjö höggum undir pari. Tiger Woods lék á tveimur höggum undir pari í gær og endaði í 21. sæti.1. Woodland -13 2. Koepka -10 T3. Schauffele -7 T3. Rahm -7 T3. Reavie -7 T3. Rose -7 Final leader board: https://t.co/LUYEHVuVeU#USOpenpic.twitter.com/CcYHDefoo8 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019
Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira