Tottenham ákvað að áfrýja rauða spjaldinu sem Son fékk með tárin í augunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 09:30 Son Heung-min átti mjög erfitt með sig eftir að hann sá meiðsli Andre Gomes. Getty/ Simon Stacpoole Tottenham ætlar að reyna að fá rauða spjaldið dregið til baka sem Martin Atkinson dómari gaf Son Heung-min í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Tottenham tók þá ákvörðun að áfrýja rauða spjaldinu og málið endar því inn á borði aganefndar ensku úrvalsdeildarinnar. Fátt var um annað rætt eftir jafntefli Everton og Tottenham á sunnudaginn en atvikið þegar Andre Gomes varð fyrir hræðilegum meiðslum eftir tæklingu frá Suður-Kóreumanninum Son Heung-min. Andre Gomes var borinn af velli, ökklabrotinn og úr lið, á meðan Son Heung-min brotnaði algjörlega niður. Son spilaði ekki meira í leiknum því Martin Atkinson dómari hætti við að gefa honum gult spjald og gaf honum rautt. Atkinson sá afleiðingar brotsins og ákveð að gefa Son frekar rautt. Atvikið var samt ekki skoðað í Varsjánni frægu.Tottenham have appealed against Son Heung-min's red card for his tackle on Andre Gomes, which led to the Everton midfielder's horrific ankle injury. More here https://t.co/9qM2aloEE5pic.twitter.com/ocbLvDf3U0 — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019„Son fékk rauða spjaldið fyrir að ógna öryggi mótherja en meiðslin komu í framhaldi af tæklingu hans,“ sagði í útskýringu frá ensku úrvalsdeildinni. Það fundu örugglega mjög margir til með Andre Gomes, enda illa meiddur, en það höfðu líka margir samúð með Son Heung-min sem var alveg niðurbrotinn eftir atvikið. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, talaði um það eftir leikinn að Son Heung-min ætlaði ekki að meiða Gomes og að Varsjáin hefði átt að sjá það. „Það var alveg ljóst að Son ætlaði aldrei að búa til vandamálið sem varð til í frramhaldinu. Menn áttu því að nota Varsjána til að kalla rauða spjaldið til baka,“ sagði Mauricio Pochettino. Gangi áfrýjunin ekki eftir þá missir Son Heung-min af næstu þremur leikjum sem eru á móti Sheffield United, West Ham og Bournemouth. Það eru betri fréttir af Andre Gomes en aðgerðin á ökkla hans heppnaðist vel. Hann ætti því að ná sér alveg af meiðslunum sem eru góðar fréttir. Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 „Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. 4. nóvember 2019 12:00 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira
Tottenham ætlar að reyna að fá rauða spjaldið dregið til baka sem Martin Atkinson dómari gaf Son Heung-min í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Tottenham tók þá ákvörðun að áfrýja rauða spjaldinu og málið endar því inn á borði aganefndar ensku úrvalsdeildarinnar. Fátt var um annað rætt eftir jafntefli Everton og Tottenham á sunnudaginn en atvikið þegar Andre Gomes varð fyrir hræðilegum meiðslum eftir tæklingu frá Suður-Kóreumanninum Son Heung-min. Andre Gomes var borinn af velli, ökklabrotinn og úr lið, á meðan Son Heung-min brotnaði algjörlega niður. Son spilaði ekki meira í leiknum því Martin Atkinson dómari hætti við að gefa honum gult spjald og gaf honum rautt. Atkinson sá afleiðingar brotsins og ákveð að gefa Son frekar rautt. Atvikið var samt ekki skoðað í Varsjánni frægu.Tottenham have appealed against Son Heung-min's red card for his tackle on Andre Gomes, which led to the Everton midfielder's horrific ankle injury. More here https://t.co/9qM2aloEE5pic.twitter.com/ocbLvDf3U0 — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019„Son fékk rauða spjaldið fyrir að ógna öryggi mótherja en meiðslin komu í framhaldi af tæklingu hans,“ sagði í útskýringu frá ensku úrvalsdeildinni. Það fundu örugglega mjög margir til með Andre Gomes, enda illa meiddur, en það höfðu líka margir samúð með Son Heung-min sem var alveg niðurbrotinn eftir atvikið. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, talaði um það eftir leikinn að Son Heung-min ætlaði ekki að meiða Gomes og að Varsjáin hefði átt að sjá það. „Það var alveg ljóst að Son ætlaði aldrei að búa til vandamálið sem varð til í frramhaldinu. Menn áttu því að nota Varsjána til að kalla rauða spjaldið til baka,“ sagði Mauricio Pochettino. Gangi áfrýjunin ekki eftir þá missir Son Heung-min af næstu þremur leikjum sem eru á móti Sheffield United, West Ham og Bournemouth. Það eru betri fréttir af Andre Gomes en aðgerðin á ökkla hans heppnaðist vel. Hann ætti því að ná sér alveg af meiðslunum sem eru góðar fréttir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 „Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. 4. nóvember 2019 12:00 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira
Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45
„Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. 4. nóvember 2019 12:00
„Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30
Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45
Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45