Vesturbyggð átti vef ársins á Íslensku vefverðlaununum Kjartan Kjartansson skrifar 22. febrúar 2019 22:45 Stoltir viðtakendur verðlaunanna fyrir vef ársins. Gunnar Freyr Steinsson Sveitarfélagið Vesturbyggð kom, sá og sigraði á Íslensku vefverðlaununum sem afhent voru á Hótel Nordica í kvöld. Vefsíða Vesturbyggðar var valin vefur ársins og besti opinberi vefurinn. Ferðaþjónustufyrirtækið Icelandic Mountain Guides fékk einnig tvenn verðlaun fyrir sinn vef. Íslensku vefverðlaunin eru haldin árlega og eru nokkurs konar uppskeruhátíð vefbransans hér á landi. Í rökstuðningi dómnefndar fyrir valinu á vef ársins segir að vefsíða Vesturbyggðar hafi fangað hug hennar og hjarta. „Vefurinn er vel heppnuð blanda af líflegri hönnun, góðu skipulagi, og einstakri tilfinningu fyrir þörfum notenda, sem saman mynda ferskan og karaktermikinn vef,“ segir þar.Listi yfir sigurvegara kvöldsins:Fyrirtækjavefur - lítil LaufFyrirtækjavefur - meðalstór Iceland Mountain GuidesFyrirtækjavefur - stór IsaviaMarkaðsvefur Uber Rebrand 2018 – Case studyVefverslun Icelandic Mountain GuidesEfnis- og fréttaveita Knattspyrnusamband ÍslandsOpinber vefur VesturbyggðAllir verðlaunahafarnir á Íslensku vefverðlaununum.Gunnar Freyr SteinssonVefkerfi Mín LíðanApp Landsbanka appiðSamfélagsvefur Bleika slaufanGott aðgengi- Viðurkenning frá Siteimprove og Blindrafélaginu IsaviaGæluverkefni Vegan IcelandHönnun og viðmót MarelVefur ársinsVesturbyggð Vesturbyggð Tengdar fréttir Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. 15. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Sveitarfélagið Vesturbyggð kom, sá og sigraði á Íslensku vefverðlaununum sem afhent voru á Hótel Nordica í kvöld. Vefsíða Vesturbyggðar var valin vefur ársins og besti opinberi vefurinn. Ferðaþjónustufyrirtækið Icelandic Mountain Guides fékk einnig tvenn verðlaun fyrir sinn vef. Íslensku vefverðlaunin eru haldin árlega og eru nokkurs konar uppskeruhátíð vefbransans hér á landi. Í rökstuðningi dómnefndar fyrir valinu á vef ársins segir að vefsíða Vesturbyggðar hafi fangað hug hennar og hjarta. „Vefurinn er vel heppnuð blanda af líflegri hönnun, góðu skipulagi, og einstakri tilfinningu fyrir þörfum notenda, sem saman mynda ferskan og karaktermikinn vef,“ segir þar.Listi yfir sigurvegara kvöldsins:Fyrirtækjavefur - lítil LaufFyrirtækjavefur - meðalstór Iceland Mountain GuidesFyrirtækjavefur - stór IsaviaMarkaðsvefur Uber Rebrand 2018 – Case studyVefverslun Icelandic Mountain GuidesEfnis- og fréttaveita Knattspyrnusamband ÍslandsOpinber vefur VesturbyggðAllir verðlaunahafarnir á Íslensku vefverðlaununum.Gunnar Freyr SteinssonVefkerfi Mín LíðanApp Landsbanka appiðSamfélagsvefur Bleika slaufanGott aðgengi- Viðurkenning frá Siteimprove og Blindrafélaginu IsaviaGæluverkefni Vegan IcelandHönnun og viðmót MarelVefur ársinsVesturbyggð
Vesturbyggð Tengdar fréttir Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. 15. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. 15. febrúar 2019 11:30