Tiger laus undan kæru í Flórída Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. júní 2019 23:30 Tiger Woods. vísir/getty Barþjónn á veitingastað í Flórída, sem ber nafn Tiger Woods, lést í slysi í desember. Tiger var einn þeirra sem átti að sækja til saka í bótamáli tengdu slysinu. Bótamálið er enn í fullum gangi hjá foreldrum þess látna. Það er nú gegn veitingastaðnum, sem heitir The Woods Jupiter, og rekstrarstjóra þess sem er unnusta Tigers. Fram hefur komið að það sé rangt að Tiger eigi veitingastaðinn þó svo hann eigi hluta í honum. Því sé ómögulegt að fara í mál gegn kylfingnum. Nafn hans hefur því verið fjarlægt úr kærunni. Hinn látni var ofurölvi er hann lenti í bílslysi. Hann hafði setið að sumbli á veitingastaðnum eftir að vakt hans lauk. Eftir það settist hann upp í bíl og keyrði heim. Foreldrar hins látna segja að sonur þeirra hafi verið áfengissjúklingur og veitingastaðurinn hefði ekki átt að selja syni þeirra áfenga drykki þar til hann varð ofurölvi. Golf Tengdar fréttir Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods. 15. maí 2019 06:00 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Barþjónn á veitingastað í Flórída, sem ber nafn Tiger Woods, lést í slysi í desember. Tiger var einn þeirra sem átti að sækja til saka í bótamáli tengdu slysinu. Bótamálið er enn í fullum gangi hjá foreldrum þess látna. Það er nú gegn veitingastaðnum, sem heitir The Woods Jupiter, og rekstrarstjóra þess sem er unnusta Tigers. Fram hefur komið að það sé rangt að Tiger eigi veitingastaðinn þó svo hann eigi hluta í honum. Því sé ómögulegt að fara í mál gegn kylfingnum. Nafn hans hefur því verið fjarlægt úr kærunni. Hinn látni var ofurölvi er hann lenti í bílslysi. Hann hafði setið að sumbli á veitingastaðnum eftir að vakt hans lauk. Eftir það settist hann upp í bíl og keyrði heim. Foreldrar hins látna segja að sonur þeirra hafi verið áfengissjúklingur og veitingastaðurinn hefði ekki átt að selja syni þeirra áfenga drykki þar til hann varð ofurölvi.
Golf Tengdar fréttir Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods. 15. maí 2019 06:00 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods. 15. maí 2019 06:00