Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. desember 2019 22:30 Hótelið sem um ræðir. Vísir/AP. Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. Verkið nefnist „Scar of Betlehem“ eða Ör Betlehems en þar má sjá jötu Jesús Krists nema hvað aðskilnaðarveggur, líkur þeim sem Ísraels menn hafa reist til að skilja að Ísrael og Palestínu er í miðri jötunni. Verkið má finna á hótelinu Walled Off Hotel í Betlehem en Banksy hefur áður unnið með eiganda hótelsins. Banksy hefur meðal annars notað aðskilnaðarvegg á Vesturbakkanum sem og aðra veggi í Betlehem sem striga fyrir verk sín.Hóteleigandinnsegir að með verkinu sé Banksyað nota fæðingarsögu Jesús til þess að sýna hvernig lífið sé í Palestínu.Þrír jólapakkar eru einnig hluti af verkinu en á því má einnig finna það sem virðist vera kúlnagat í mynd Betlehemstjörnunnar.Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins listamannsins. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) on Dec 21, 2019 at 2:48am PST Ísrael Myndlist Palestína Tengdar fréttir Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15 Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08 Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. Verkið nefnist „Scar of Betlehem“ eða Ör Betlehems en þar má sjá jötu Jesús Krists nema hvað aðskilnaðarveggur, líkur þeim sem Ísraels menn hafa reist til að skilja að Ísrael og Palestínu er í miðri jötunni. Verkið má finna á hótelinu Walled Off Hotel í Betlehem en Banksy hefur áður unnið með eiganda hótelsins. Banksy hefur meðal annars notað aðskilnaðarvegg á Vesturbakkanum sem og aðra veggi í Betlehem sem striga fyrir verk sín.Hóteleigandinnsegir að með verkinu sé Banksyað nota fæðingarsögu Jesús til þess að sýna hvernig lífið sé í Palestínu.Þrír jólapakkar eru einnig hluti af verkinu en á því má einnig finna það sem virðist vera kúlnagat í mynd Betlehemstjörnunnar.Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins listamannsins. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) on Dec 21, 2019 at 2:48am PST
Ísrael Myndlist Palestína Tengdar fréttir Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15 Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08 Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50
Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15
Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08
Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59