Appelsínugul stormviðvörun á Suðausturlandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. október 2019 17:23 Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki á Suðausturlandi. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Veðurstofa Íslands Veðurstofa Íslands hefur uppfært viðvörun sína fyrir Suðausturland vegna norðan hvassviðrisins sem þar geysar og færist hún úr gulri stormviðvörun í appelsínugula. Viðvörunin verður í gildi til hádegis á morgun. Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki í landshlutanum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Bálhvasst veður var og er í Suðursveit í dag en vindurinn hreif með sér bæði sand og steina sem fuku í bíla og brutu rúður. Gert er ráð fyrir áframhaldandi hríðarveðri á norðanverðu landinu í kvöld og á morgun og þá verður bálhvasst undir Vatnajökli, í Mýrdal og á sunnanverðu Snæfellsnesi í kvöld. Veðurviðvaranir, allt frá Ströndum á Vestfjörðum meðfram öllu norðanverðu landinu, gilda til miðnættis. Gulri viðvörun á Austfjörðum hefur verið aflétt. Enn er ófært í Víkurskarði en á Norðurlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum sem og éljagangur eða skafrenningur. Biðlað er til fólks að fara að öllu með gát og fylgjast vel með færð. Á Ströndum og um Norðurland vestra er norðan 13-20 metrar á sekúndu. Gert er ráð fyrir nánast samfelldum og þéttum éljagangi í kvöld. Skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Hvöss norðanátt og snjókoma er á Norðurlandi eystra, 13-18 metrar á sekúndu og þéttur éljagangur síðdegis. Þar verður líka skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Veður Tengdar fréttir Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58 Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Veðurstofa Íslands hefur uppfært viðvörun sína fyrir Suðausturland vegna norðan hvassviðrisins sem þar geysar og færist hún úr gulri stormviðvörun í appelsínugula. Viðvörunin verður í gildi til hádegis á morgun. Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki í landshlutanum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Bálhvasst veður var og er í Suðursveit í dag en vindurinn hreif með sér bæði sand og steina sem fuku í bíla og brutu rúður. Gert er ráð fyrir áframhaldandi hríðarveðri á norðanverðu landinu í kvöld og á morgun og þá verður bálhvasst undir Vatnajökli, í Mýrdal og á sunnanverðu Snæfellsnesi í kvöld. Veðurviðvaranir, allt frá Ströndum á Vestfjörðum meðfram öllu norðanverðu landinu, gilda til miðnættis. Gulri viðvörun á Austfjörðum hefur verið aflétt. Enn er ófært í Víkurskarði en á Norðurlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum sem og éljagangur eða skafrenningur. Biðlað er til fólks að fara að öllu með gát og fylgjast vel með færð. Á Ströndum og um Norðurland vestra er norðan 13-20 metrar á sekúndu. Gert er ráð fyrir nánast samfelldum og þéttum éljagangi í kvöld. Skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Hvöss norðanátt og snjókoma er á Norðurlandi eystra, 13-18 metrar á sekúndu og þéttur éljagangur síðdegis. Þar verður líka skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum.
Veður Tengdar fréttir Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58 Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58
Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34