Biles er frá Texas og styður því Houston Astros í baráttunni gegn Washington Nationals í baráttunni um sigurinn í MLB-deildinni.
Hin magnaða Biles tók eitt glæsilegt stökk á hólnum áður en hún kastaði boltanum.
Því miður fyrir Astros þá sýndi liðið ekki sömu tilþrif og hún. Liðið tapaði 12-3 og er 2-0 undir í einvíginu gegn Nationals.
.@Simone_Biles: First Pitch with a twist. #WorldSeriespic.twitter.com/pVqX37vWWD
— Jeff Eisenband (@JeffEisenband) October 24, 2019