Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. janúar 2019 23:02 Sandra Bullock fer hér með hlutverk Malorie í Bird Box. Mynd/Netflix Streymisveitan Netflix biðlar til áhorfenda sinna að fara varlega, hyggist þeir taka svokallaðri „Birdbox-áskorun“ sem farið hefur eins og eldur í sinu um Internetið. Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Bandaríska leikkonan Sandra Bullock fer með aðalhlutverk í umræddum spennutrylli sem kom út í desember. Í myndinni segir frá Malorie sem keppist við að koma sér og börnum sínum í skjól undan óhugnanlegum og dularfullum öflum. Til að lifa af ágang áðurnefndra afla þarf fjölskyldan að flýja blindandi. Netverjar hafa margir sótt innblástur í kvikmyndina og ákveðið að takast einnig á við umheiminn með bundið fyrir augun. Verknaðurinn er svo tekinn upp og öllu deilt á samfélagsmiðlum. Nokkur dæmi um Bird Box-áskorunina má sjá hér að neðan.Y'all gotta chill #BirdBoxChallenge why he do the baby like that pic.twitter.com/hspFdNHzTC— Mya(@sosomyaaa) December 27, 2018 Listening For The Birds #BirdBoxChallenge pic.twitter.com/9NMomqcXZo— DreadHeadMarlee (@DreadHeadMarLee) December 24, 2018 #BirdBoxChallenge: @michaelstrahan attempts to put lipstick on @sarahaines with a blindfold on! #GMADay https://t.co/G4PdrKdY6w pic.twitter.com/h5HIWtJtXw— Good Morning America (@GMA) January 2, 2019 Only in NY #BirdBox #BirdBoxChallenge @NigelDPresents pic.twitter.com/VPemHPdovu— Tommy (@THOMAS_RE89) December 25, 2018 Í kjölfar vinsældanna bað Netflix aðdáendur Bird Box um að fara varlega við framkvæmdina, enda geri slysin ekki boð á undan sér. „Ég trúi ekki að ég þurfi að taka þetta fram, en: GERIÐ ÞAÐ EKKI MEIÐA YKKUR VIÐ ÞESSA BIRD BOX-ÁSKORUN,“ segir m.a. í tísti streymisveitunnar sem birt var í dag.Can't believe I have to say this, but: PLEASE DO NOT HURT YOURSELVES WITH THIS BIRD BOX CHALLENGE. We don't know how this started, and we appreciate the love, but Boy and Girl have just one wish for 2019 and it is that you not end up in the hospital due to memes.— Netflix US (@netflix) January 2, 2019 Bird Box hefur notið mikilla vinsælda síðan hún kom út en 45 milljónir Netflix-notenda horfðu á myndina fyrstu vikuna eftir útgáfu. Engin kvikmynd úr smiðju Netflix hefur hlotið meira meira áhorf innan umrædds tímaramma.Stiklu myndarinnar má horfa á í spilaranum hér að neðan. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33 Áhorfendur ráða söguframvindunni í gagnvirkri Black Mirror-kvikmynd Sögð fyrsta gagnvirka Netflix-kvikmyndin. 28. desember 2018 19:45 Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. 18. desember 2018 15:38 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Streymisveitan Netflix biðlar til áhorfenda sinna að fara varlega, hyggist þeir taka svokallaðri „Birdbox-áskorun“ sem farið hefur eins og eldur í sinu um Internetið. Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Bandaríska leikkonan Sandra Bullock fer með aðalhlutverk í umræddum spennutrylli sem kom út í desember. Í myndinni segir frá Malorie sem keppist við að koma sér og börnum sínum í skjól undan óhugnanlegum og dularfullum öflum. Til að lifa af ágang áðurnefndra afla þarf fjölskyldan að flýja blindandi. Netverjar hafa margir sótt innblástur í kvikmyndina og ákveðið að takast einnig á við umheiminn með bundið fyrir augun. Verknaðurinn er svo tekinn upp og öllu deilt á samfélagsmiðlum. Nokkur dæmi um Bird Box-áskorunina má sjá hér að neðan.Y'all gotta chill #BirdBoxChallenge why he do the baby like that pic.twitter.com/hspFdNHzTC— Mya(@sosomyaaa) December 27, 2018 Listening For The Birds #BirdBoxChallenge pic.twitter.com/9NMomqcXZo— DreadHeadMarlee (@DreadHeadMarLee) December 24, 2018 #BirdBoxChallenge: @michaelstrahan attempts to put lipstick on @sarahaines with a blindfold on! #GMADay https://t.co/G4PdrKdY6w pic.twitter.com/h5HIWtJtXw— Good Morning America (@GMA) January 2, 2019 Only in NY #BirdBox #BirdBoxChallenge @NigelDPresents pic.twitter.com/VPemHPdovu— Tommy (@THOMAS_RE89) December 25, 2018 Í kjölfar vinsældanna bað Netflix aðdáendur Bird Box um að fara varlega við framkvæmdina, enda geri slysin ekki boð á undan sér. „Ég trúi ekki að ég þurfi að taka þetta fram, en: GERIÐ ÞAÐ EKKI MEIÐA YKKUR VIÐ ÞESSA BIRD BOX-ÁSKORUN,“ segir m.a. í tísti streymisveitunnar sem birt var í dag.Can't believe I have to say this, but: PLEASE DO NOT HURT YOURSELVES WITH THIS BIRD BOX CHALLENGE. We don't know how this started, and we appreciate the love, but Boy and Girl have just one wish for 2019 and it is that you not end up in the hospital due to memes.— Netflix US (@netflix) January 2, 2019 Bird Box hefur notið mikilla vinsælda síðan hún kom út en 45 milljónir Netflix-notenda horfðu á myndina fyrstu vikuna eftir útgáfu. Engin kvikmynd úr smiðju Netflix hefur hlotið meira meira áhorf innan umrædds tímaramma.Stiklu myndarinnar má horfa á í spilaranum hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33 Áhorfendur ráða söguframvindunni í gagnvirkri Black Mirror-kvikmynd Sögð fyrsta gagnvirka Netflix-kvikmyndin. 28. desember 2018 19:45 Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. 18. desember 2018 15:38 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33
Áhorfendur ráða söguframvindunni í gagnvirkri Black Mirror-kvikmynd Sögð fyrsta gagnvirka Netflix-kvikmyndin. 28. desember 2018 19:45
Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. 18. desember 2018 15:38