Eygló Ósk komst ekki áfram í sinni bestu grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2019 11:45 Eygló Ósk Gústafsdóttir. EPA/PATRICK B. KRAEMER Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki áfram úr undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Glasgow í dag. Eygló Ósk synti á 1:00.38 mín. sem skilaði henni 24. sætinu í undanrásum en aðeins sextán fyrstu komust áfram í undanúrslitin. Eygló Ósk var um hálfri sekúndu frá tímanum sínum á ÍM25 í nóvember og næstum því þremur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en hún synti á 57.42 sekúndum þegar hún vann brons á EM í Netanya í Ísrael árið 2015. Að loknu sundi var Eygló Ósk þreytt og sagðist ekki hafa náð upp hraða samkvæmt frétt á heimasíðu Sundsambands Ísland. Hún sagði að ekkert sérstakt hefði komið upp en að hún hefði fundið það strax í upphafi sunds að þetta væri þungt og hún hefði ekki náð tökum á vatninu. Í stuttu spjalli á leið til búningsklefa sagði Eygló einnig að hún væri búin að vinna mjög mikið með styrktarþjálfara undanfarið og hún gæti orðið hreyft sig eðlilega, þannig að nú væri komið að hraðaþjálfun. Eygló Ósk hefur verið að glíma við meiðsli í baki undanfarin ár, en hefur verið á uppleið á þessu ári. Hún synti greinina í janúar á 1:03,10 mín., í september á 1:01,10 mín, og svo fór hún undir mínútuna á ÍM25 þann 9.nóvember á þessu ári þegar hún synti á 59,94 sekúndum. Árangurinn í morgun eru því einhver vonbrigði en það jákvæða er að Eygló Ósk virðist vera búin að vinna sig í gegnum meiðslin sem hafa háð henni. Það veit á gott. Sund Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki áfram úr undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Glasgow í dag. Eygló Ósk synti á 1:00.38 mín. sem skilaði henni 24. sætinu í undanrásum en aðeins sextán fyrstu komust áfram í undanúrslitin. Eygló Ósk var um hálfri sekúndu frá tímanum sínum á ÍM25 í nóvember og næstum því þremur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en hún synti á 57.42 sekúndum þegar hún vann brons á EM í Netanya í Ísrael árið 2015. Að loknu sundi var Eygló Ósk þreytt og sagðist ekki hafa náð upp hraða samkvæmt frétt á heimasíðu Sundsambands Ísland. Hún sagði að ekkert sérstakt hefði komið upp en að hún hefði fundið það strax í upphafi sunds að þetta væri þungt og hún hefði ekki náð tökum á vatninu. Í stuttu spjalli á leið til búningsklefa sagði Eygló einnig að hún væri búin að vinna mjög mikið með styrktarþjálfara undanfarið og hún gæti orðið hreyft sig eðlilega, þannig að nú væri komið að hraðaþjálfun. Eygló Ósk hefur verið að glíma við meiðsli í baki undanfarin ár, en hefur verið á uppleið á þessu ári. Hún synti greinina í janúar á 1:03,10 mín., í september á 1:01,10 mín, og svo fór hún undir mínútuna á ÍM25 þann 9.nóvember á þessu ári þegar hún synti á 59,94 sekúndum. Árangurinn í morgun eru því einhver vonbrigði en það jákvæða er að Eygló Ósk virðist vera búin að vinna sig í gegnum meiðslin sem hafa háð henni. Það veit á gott.
Sund Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sjá meira