Ósannfærandi sigur Jon Jones og fljótasta rothögg í sögu UFC Pétur Marinó Jónsson skrifar 7. júlí 2019 06:14 Jorge Masvidal með fljúgandi hné. Vísir/Getty UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. Jon Jones mætti Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins um léttþungavigtarbelti UFC. Santos er með marga sigra að baki eftir rothögg en þrátt fyrir það voru ekki margir sem töldu að Santos ætti möguleika gegn Jon Jones. Santos byrjaði vel og vann 1. lotu. Í 2. lotu virtist eitthvað gefa sig í hné Santos og átti hann í erfiðleikum með hnéð út bardagann. Þrátt fyrir það átti Jones fullt í fangi með Santos og átti Santos sín augnablik í bardaganum. Á endanum sigraði Jon Jones eftir klofna dómaraákvörðun og var sigurinn hjá Jones afar tæpur. Jones oft átt betri frammistöðu en hann sýndi í nótt. Amanda Nunes sigraði Holly Holm með rothöggi í 1. lotu. Nunes kláraði Holm með hásparki og hefur hún nú unnið alla fyrrum bantamvigtarmeistara kvenna hjá UFC. Nunes hefur þar að auki klárað alla fyrrum meistarana í 1. lotu. Nunes með enn einn sannfærandi sigurinn og sennilega besta bardagakona allra tíma. Augnablik kvöldsins átti þó Jorge Masvidal þegar hann mætti Ben Askren. Masvidal byrjaði bardagann á að hlaupa að Askren og stökkva með fljúgandi hné. Askren beygði sig til að reyna fellu og mætti því fljúgandi hnésparkinu sem smellhitti. Askren rotaðist í kjölfarið og sigraði Masvidal því eftir aðeins fimm sekúndur. Sigurinn er sá fljótasti í sögu UFC. Bardagakvöldið var frábær skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. Jon Jones mætti Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins um léttþungavigtarbelti UFC. Santos er með marga sigra að baki eftir rothögg en þrátt fyrir það voru ekki margir sem töldu að Santos ætti möguleika gegn Jon Jones. Santos byrjaði vel og vann 1. lotu. Í 2. lotu virtist eitthvað gefa sig í hné Santos og átti hann í erfiðleikum með hnéð út bardagann. Þrátt fyrir það átti Jones fullt í fangi með Santos og átti Santos sín augnablik í bardaganum. Á endanum sigraði Jon Jones eftir klofna dómaraákvörðun og var sigurinn hjá Jones afar tæpur. Jones oft átt betri frammistöðu en hann sýndi í nótt. Amanda Nunes sigraði Holly Holm með rothöggi í 1. lotu. Nunes kláraði Holm með hásparki og hefur hún nú unnið alla fyrrum bantamvigtarmeistara kvenna hjá UFC. Nunes hefur þar að auki klárað alla fyrrum meistarana í 1. lotu. Nunes með enn einn sannfærandi sigurinn og sennilega besta bardagakona allra tíma. Augnablik kvöldsins átti þó Jorge Masvidal þegar hann mætti Ben Askren. Masvidal byrjaði bardagann á að hlaupa að Askren og stökkva með fljúgandi hné. Askren beygði sig til að reyna fellu og mætti því fljúgandi hnésparkinu sem smellhitti. Askren rotaðist í kjölfarið og sigraði Masvidal því eftir aðeins fimm sekúndur. Sigurinn er sá fljótasti í sögu UFC. Bardagakvöldið var frábær skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn