Íranar afturkalla umboð kjarnorkueftirlitsmanns Kjartan Kjartansson skrifar 7. nóvember 2019 12:36 Frá kjarnorkustöð Írana í Natanz. Vísir/EPA Stjórnvöld í Teheran hafa afturkallað umboð eftirlitsmanns Alþjóðakjanorkustofnunarinnar sem var bannað að kanna kjarnorkustöð í Íran í síðustu viku. Eftirlitsmaðurinn var sakaður um að bera með sér „grunsamlegt efni“. Bandaríkjastjórn segir meðferð Írana á eftirlitsmanninum „svívirðu“. Alþjóðakjarnorkustofnunin (IAEA) hefur ekki tjáð sig um það þegar eftirlitsmanni hennar var bannað að fara inn í kjarnorkuver þar sem Íranar auðga úran í Natanz eða að umboð hans hafi verið afturkallað. Íranar hafa í auknum mæli virt ákvæði kjarnorkusamningsins sem þeir gerðu við heimsveldin árið 2015 að vettugi eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði samningnum upp að hálfu Bandaríkjanna í fyrra og lagði refsiaðgerðir aftur á Íran. Kjarnorkustofnun Írans fullyrti að eftirlitsmanninum hafi verið bannaður aðgangur þegar öryggiskerfi þar hafi gert viðvart um að hann væri mögulega með „grunsamlegt efni“ á sér. Það eigi að hafa verið sprengiefni. Í kjölfarið var umboð eftirlitsmannsins til að starfa í Íran afturkallað. Hann er nú farinn úr landi til Austurríkis, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Svo virðist sem að vegabréf eftirlitsmannsins hafi verið tekið af honum tímabundið. Uppákoman er sögð valda óvissu um hvernig staðið verði að eftirliti með kjarnorkuáætlun Írana í framhaldinu. Bæði Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið lýstu yfir áhyggjum af atvikinu. Fulltrúi Bandaríkjanna sagði það „svívirðilega ögrun“. Bandaríkin Evrópusambandið Íran Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Stjórnvöld í Teheran hafa afturkallað umboð eftirlitsmanns Alþjóðakjanorkustofnunarinnar sem var bannað að kanna kjarnorkustöð í Íran í síðustu viku. Eftirlitsmaðurinn var sakaður um að bera með sér „grunsamlegt efni“. Bandaríkjastjórn segir meðferð Írana á eftirlitsmanninum „svívirðu“. Alþjóðakjarnorkustofnunin (IAEA) hefur ekki tjáð sig um það þegar eftirlitsmanni hennar var bannað að fara inn í kjarnorkuver þar sem Íranar auðga úran í Natanz eða að umboð hans hafi verið afturkallað. Íranar hafa í auknum mæli virt ákvæði kjarnorkusamningsins sem þeir gerðu við heimsveldin árið 2015 að vettugi eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði samningnum upp að hálfu Bandaríkjanna í fyrra og lagði refsiaðgerðir aftur á Íran. Kjarnorkustofnun Írans fullyrti að eftirlitsmanninum hafi verið bannaður aðgangur þegar öryggiskerfi þar hafi gert viðvart um að hann væri mögulega með „grunsamlegt efni“ á sér. Það eigi að hafa verið sprengiefni. Í kjölfarið var umboð eftirlitsmannsins til að starfa í Íran afturkallað. Hann er nú farinn úr landi til Austurríkis, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Svo virðist sem að vegabréf eftirlitsmannsins hafi verið tekið af honum tímabundið. Uppákoman er sögð valda óvissu um hvernig staðið verði að eftirliti með kjarnorkuáætlun Írana í framhaldinu. Bæði Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið lýstu yfir áhyggjum af atvikinu. Fulltrúi Bandaríkjanna sagði það „svívirðilega ögrun“.
Bandaríkin Evrópusambandið Íran Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira