Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 11:00 Arsene Wenger hefur beðið þolinmóður eftir næsta starfi. Getty/Jun Sato Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Arsene Wenger hefur nú stigið fram og tjáð sig um stöðu mála en hann segist ekkert vera búinn að tala við Bayern München. Bayern München rak Niko Kovac eftir 5-1 tap á móti Eintracht Frankfurt í þýsku deildinni um helgina."At the moment, I haven't talked to them at all." At the moment... Arsene Wenger has denied rumours that he is in discussions with Bayern Munich to become their new manager. Full story https://t.co/zYwGDNyGra#bbcfootballpic.twitter.com/ReM5Q2apDI — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Wenger hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Arsenal vorið 2018 eftir 22 ára starf. Hann vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn sjö sinnum á þessum tíma sínum hjá Arsenal og kom félaginu einnig í gegnum byggingu á Emirates leikvanginum sem kostaði nú skildinginn. Wenger er orðinn sjötugur og hefur undanfarið unnið sem knattspyrnusérfræðingur hjá beIN Sports. Hann var í settinu þegar Bæjarar mættu Olympiakos í Meistaradeildinni í gær. „Ég myndi aldrei neita að tala við Bayern München því ég þekki þetta fólk sem hefur stýrt málum hjá Bayern í þrjátíu ár,“ sagði Arsene Wenger. „Ég var næstum því farinn til Bayern fyrir löngu síðan. Núna hef ég aftur á móti ekkert talað við Bayern. Við höfum ekki talað saman og ég veit ekki hvort við munum gera það,“ sagði Wenger. Þýski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Arsene Wenger hefur nú stigið fram og tjáð sig um stöðu mála en hann segist ekkert vera búinn að tala við Bayern München. Bayern München rak Niko Kovac eftir 5-1 tap á móti Eintracht Frankfurt í þýsku deildinni um helgina."At the moment, I haven't talked to them at all." At the moment... Arsene Wenger has denied rumours that he is in discussions with Bayern Munich to become their new manager. Full story https://t.co/zYwGDNyGra#bbcfootballpic.twitter.com/ReM5Q2apDI — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Wenger hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Arsenal vorið 2018 eftir 22 ára starf. Hann vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn sjö sinnum á þessum tíma sínum hjá Arsenal og kom félaginu einnig í gegnum byggingu á Emirates leikvanginum sem kostaði nú skildinginn. Wenger er orðinn sjötugur og hefur undanfarið unnið sem knattspyrnusérfræðingur hjá beIN Sports. Hann var í settinu þegar Bæjarar mættu Olympiakos í Meistaradeildinni í gær. „Ég myndi aldrei neita að tala við Bayern München því ég þekki þetta fólk sem hefur stýrt málum hjá Bayern í þrjátíu ár,“ sagði Arsene Wenger. „Ég var næstum því farinn til Bayern fyrir löngu síðan. Núna hef ég aftur á móti ekkert talað við Bayern. Við höfum ekki talað saman og ég veit ekki hvort við munum gera það,“ sagði Wenger.
Þýski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira