82 prósent miða á EM 2020 til almennra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. maí 2019 07:00 Úrslitaleikur EM 2020 verður í Lundúnum, en leikir riðlakeppninnar verða um alla Evrópu vísir/getty UEFA segist ætla að setja hinn almenna stuðningsmann fyrst þegar kemur að miðasöluáætlunum fyrir EM 2020 og yfir þrír fjórðu miðanna fari í hendur stuðningsmanna. EM 2020 verður ekki haldið í einu eða tveimur nágrannalöndum heldur út um alla Evrópu. Því er ljóst að ferðakostnaður stuðningsmanna í kringum mótið gæti orðið þó nokkur. UEFA tilkynnti að ein milljón aðgöngumiða á leikina 44 í keppninni verði á 50 evrur eða minna, það eru rétt tæpar 7000 íslenskar krónur. Þá verði miðar fyrir hreyfihamlaða alltaf í lægsta verðflokki og í boði að sækja um frían miða fyrir aðstoðarmanneskju sé þörf á því. Miðasalan hefst 12. júní og stendur fyrsti fasi hennar yfir í mánuð. Þar verða 1,5 milljón miða í boði fyrir almenning, sem er hálfri milljón meira en var í boði í fyrsta fasa fyrir EM 2016. Alls segir UEFA að 82 prósent allra miða fari til almennings. UEFA hefur fengið mikla gagnrýni á síðustu dögum fyrir hversu lítið af miðum á úrslitaleikina tvo í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni fari til stuðningsmanna. Stuðningsmenn Tottenham og Liverpool samtals aðeins 33 þúsund miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar en völlurinn í Madríd tekur 68 þúsund í sæti. Stuðningsmenn Arsenal og Chelsea fá 12 þúsund miða á úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar völlurinn í Baku tekur 68,700. Leikir EM 2020 fara fram í 12 borgum. London, München, Róm, Bakú, Sankti Pétursborg, Búkarest, Amsterdam, Dublin, Bilbao, Búdapest, Glasgow og Kaupmannahöfn. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á Wembley í London. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
UEFA segist ætla að setja hinn almenna stuðningsmann fyrst þegar kemur að miðasöluáætlunum fyrir EM 2020 og yfir þrír fjórðu miðanna fari í hendur stuðningsmanna. EM 2020 verður ekki haldið í einu eða tveimur nágrannalöndum heldur út um alla Evrópu. Því er ljóst að ferðakostnaður stuðningsmanna í kringum mótið gæti orðið þó nokkur. UEFA tilkynnti að ein milljón aðgöngumiða á leikina 44 í keppninni verði á 50 evrur eða minna, það eru rétt tæpar 7000 íslenskar krónur. Þá verði miðar fyrir hreyfihamlaða alltaf í lægsta verðflokki og í boði að sækja um frían miða fyrir aðstoðarmanneskju sé þörf á því. Miðasalan hefst 12. júní og stendur fyrsti fasi hennar yfir í mánuð. Þar verða 1,5 milljón miða í boði fyrir almenning, sem er hálfri milljón meira en var í boði í fyrsta fasa fyrir EM 2016. Alls segir UEFA að 82 prósent allra miða fari til almennings. UEFA hefur fengið mikla gagnrýni á síðustu dögum fyrir hversu lítið af miðum á úrslitaleikina tvo í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni fari til stuðningsmanna. Stuðningsmenn Tottenham og Liverpool samtals aðeins 33 þúsund miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar en völlurinn í Madríd tekur 68 þúsund í sæti. Stuðningsmenn Arsenal og Chelsea fá 12 þúsund miða á úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar völlurinn í Baku tekur 68,700. Leikir EM 2020 fara fram í 12 borgum. London, München, Róm, Bakú, Sankti Pétursborg, Búkarest, Amsterdam, Dublin, Bilbao, Búdapest, Glasgow og Kaupmannahöfn. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á Wembley í London.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira