Niki Lauda látinn Bragi Þórðarson skrifar 21. maí 2019 07:00 Niki Lauda vann þrjá heimsmeistaratitla sem ökumaður í Formúlu 1 Getty Austurríkisbúinn Niki Lauda lést sjötugur að aldri á mánudaginn, níu mánuðum eftir að hafa farið í lungnaígræðslu. Lauda varð heimsmeistari í Formúlu 1 með Ferrari árin 1975 og 1977 og með McLaren árið 1984. Hann er eini ökuþórinn í sögu Formúlu 1 til að ná titlum með báðum þessum stórliðum. Í þýska kappakstrinum árið 1976 lenti Lauda í harkalegum árekstri er kviknaði í Ferrari bíl hans. Niki fékk þriðja stigs bruna á höfuð og andlit ásamt því að hafa andað að sér mikið af skaðsömum gufum sem að sködduðu lungu hans. Lauda verður sárt saknað en eftir feril sinn sem Formúlu 1 ökuþór stofnaði Austurríkisbúinn flugfélag. Síðastliðin ár vann hann sem formaður hjá Mercedes Formúlu liðinu og átti hann stóran þátt í því að fá Lewis Hamilton til liðsins árið 2013. Andlát Austurríki Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Austurríkisbúinn Niki Lauda lést sjötugur að aldri á mánudaginn, níu mánuðum eftir að hafa farið í lungnaígræðslu. Lauda varð heimsmeistari í Formúlu 1 með Ferrari árin 1975 og 1977 og með McLaren árið 1984. Hann er eini ökuþórinn í sögu Formúlu 1 til að ná titlum með báðum þessum stórliðum. Í þýska kappakstrinum árið 1976 lenti Lauda í harkalegum árekstri er kviknaði í Ferrari bíl hans. Niki fékk þriðja stigs bruna á höfuð og andlit ásamt því að hafa andað að sér mikið af skaðsömum gufum sem að sködduðu lungu hans. Lauda verður sárt saknað en eftir feril sinn sem Formúlu 1 ökuþór stofnaði Austurríkisbúinn flugfélag. Síðastliðin ár vann hann sem formaður hjá Mercedes Formúlu liðinu og átti hann stóran þátt í því að fá Lewis Hamilton til liðsins árið 2013.
Andlát Austurríki Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira