Rúnar Már með tvö mörk og stoðsendingu í stórsigri Astana í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 15:53 Rúnar Már Sigurjónsson. Getty/Francois Nel Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru komnir með annan fótinn í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 5-1 stórsigur á Valletta frá Möltu í fyrri leik liðanna í dag. Rúnar Már Sigurjónsson átti stórleik í þessum leik í Kasakstan í dag því hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Það sem er meira er að mörkin sem Rúnar Már kom að voru þrjú af fjórum fyrstu mörkum liðsins. Leikurinn var í þriðji umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurvegarinn kemst í umspilið. Seinni leikurinn fer fram á Möltu í næstu viku. Rúnar Már Sigurjónsson kom Astana liðinu í 1-0 strax á 8. mínútu leiksins og lagði síðan upp annað markið fyrir miðvörðinn Yuri Logvinenko á 15. mínútu en markið kom eftir aukaspyrnu Rúnars. Rúnar Már kom Astana síðan í 4-0 á 57. mínútu leiksins en í millitíðinni hafði Króatinn Marin Tomasov skorað þriðja markið. Valetta minnkaði muninn í 4-1 á 67. mínútu en varamaðurinn Rangelo Janga skoraði fimmta mark Astana tíu mínútum fyrir leikslok. Rúnar Már reyndi að innsigla þrennuna undir lokin en hitti ekki markið. Þessi öruggi sigur fer hins vegar lang með að koma Astana áfram. Aðeins stórslys á Möltu kemur í veg fyrir það. Rúnar Már Sigurjónsson er nú búinn að skora þrjú mörk í Evrópudeildinni á þessu tímabili en hann skoraði einnig í 4-1 heimasigri á FC Santa Coloma. Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru komnir með annan fótinn í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 5-1 stórsigur á Valletta frá Möltu í fyrri leik liðanna í dag. Rúnar Már Sigurjónsson átti stórleik í þessum leik í Kasakstan í dag því hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Það sem er meira er að mörkin sem Rúnar Már kom að voru þrjú af fjórum fyrstu mörkum liðsins. Leikurinn var í þriðji umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurvegarinn kemst í umspilið. Seinni leikurinn fer fram á Möltu í næstu viku. Rúnar Már Sigurjónsson kom Astana liðinu í 1-0 strax á 8. mínútu leiksins og lagði síðan upp annað markið fyrir miðvörðinn Yuri Logvinenko á 15. mínútu en markið kom eftir aukaspyrnu Rúnars. Rúnar Már kom Astana síðan í 4-0 á 57. mínútu leiksins en í millitíðinni hafði Króatinn Marin Tomasov skorað þriðja markið. Valetta minnkaði muninn í 4-1 á 67. mínútu en varamaðurinn Rangelo Janga skoraði fimmta mark Astana tíu mínútum fyrir leikslok. Rúnar Már reyndi að innsigla þrennuna undir lokin en hitti ekki markið. Þessi öruggi sigur fer hins vegar lang með að koma Astana áfram. Aðeins stórslys á Möltu kemur í veg fyrir það. Rúnar Már Sigurjónsson er nú búinn að skora þrjú mörk í Evrópudeildinni á þessu tímabili en hann skoraði einnig í 4-1 heimasigri á FC Santa Coloma.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira