Afþökkuðu 300 milljóna króna bónus fyrir að spila í Sádi-Arabíu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 10:30 Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. Tiger afþakkaði boðið í síðustu viku og nú hefur McIlroy bæst í hópinn. Hann sagði í viðtali við Golfstöðina að hann hefði ekki áhuga þrátt fyrir rosalega peningaupphæð sem honum var boðið. „Þetta er ekki eitthvað sem heillar mig. Það er líka siðferði í þessu. Þú gætir sagt þetta um svo mörg lönd, ekki bara Sádi-Arabíu, en það eru mörg lönd sem við höfum spilað í sem maur ætti ekki að heimsækja. Ég vil ekki fara núna“ sagði Rory. Rory McIlroy has ruled out playing in Saudi Arabia next month, saying he has no interest in attending a European Tour event there that has offered big appearance fees to attract many of the world's top players.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2019 Um helgina fór fram bardagi í Sádi-Arabíu þar sem Anthony Joshua barðist við Andy Ruiz Jr. en Engendigurinn Joshua hafði betur. Norður-Írinn McIlroy studdi sinn mann um helgina. „Það voru engin vandræði að horfa á þá og styðja AJ,“ sagði Norður-Írinn. Talið var að þeim hafi verið boðið 2,5 milljónir dollara en það jafngildir rúmleg 300 milljónum króna. Þeir afþökkuðu það pent enda væntanlega með ágætis árslaun. Efsti maður heimslistans Brooks Koepka, Dustin Johnson og Phil Mickelson eru á meðal þeirra sem verða meðal keppenda á mótinu. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. Tiger afþakkaði boðið í síðustu viku og nú hefur McIlroy bæst í hópinn. Hann sagði í viðtali við Golfstöðina að hann hefði ekki áhuga þrátt fyrir rosalega peningaupphæð sem honum var boðið. „Þetta er ekki eitthvað sem heillar mig. Það er líka siðferði í þessu. Þú gætir sagt þetta um svo mörg lönd, ekki bara Sádi-Arabíu, en það eru mörg lönd sem við höfum spilað í sem maur ætti ekki að heimsækja. Ég vil ekki fara núna“ sagði Rory. Rory McIlroy has ruled out playing in Saudi Arabia next month, saying he has no interest in attending a European Tour event there that has offered big appearance fees to attract many of the world's top players.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2019 Um helgina fór fram bardagi í Sádi-Arabíu þar sem Anthony Joshua barðist við Andy Ruiz Jr. en Engendigurinn Joshua hafði betur. Norður-Írinn McIlroy studdi sinn mann um helgina. „Það voru engin vandræði að horfa á þá og styðja AJ,“ sagði Norður-Írinn. Talið var að þeim hafi verið boðið 2,5 milljónir dollara en það jafngildir rúmleg 300 milljónum króna. Þeir afþökkuðu það pent enda væntanlega með ágætis árslaun. Efsti maður heimslistans Brooks Koepka, Dustin Johnson og Phil Mickelson eru á meðal þeirra sem verða meðal keppenda á mótinu.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira