Leikarar urðu ekki varir við parið á perunni í Borgarleikhúsinu Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 26. maí 2019 21:28 Hjörtur Jóhann og Kristín Þóra í hlutverkum sínum í Sýningunni sem klikkar. GRÍMUR BJARNASON Dauðadrukknu pari var vísað út af leiksýningunni „Sýningin sem klikkar“ í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. RÚV greindi frá atvikinu í morgun. Parið sat utarlega á 14. bekk og hélt konan á bjórglasi og hellti yfir sessunaut sinn en karlinn sofnaði í sætinu við hliðina á henni. Gestir í kringum parið héldu að þau væru hluti af sýningunni, sem er farsi, þar sem allt í henni klikkar sem mögulega getur það. Fljótlega kom öðrum leikhúsgestum hins vegar í ljós að ekki væri allt eins og það átti að vera, þar sem karlinn vaknaði úr djúpum svefni og kastaði upp. Þó létu nærstaddir við sitja en gamanið fór heldur að grána þegar parið fór að sýna tilburði til ástarlota. Gestur á bekk fyrir framan parið fór þá og tilkynnti húsvörðum hvað væri á seiði og þeir vísuðu parinu út tafarlaust, sem gekk átakalaust. Í samtali við fréttastofu sagði Bergur Þór Ingólfsson, leikari í sýningunni, að leikarahópurinn hafi ekkert orðið var við ævintýri parsins á 14. bekk. Umræða hafi þó myndast eftir að fréttin um atburðinn birtist á vef Ríkisútvarpsins. Leikhús Menning Reykjavík Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Dauðadrukknu pari var vísað út af leiksýningunni „Sýningin sem klikkar“ í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. RÚV greindi frá atvikinu í morgun. Parið sat utarlega á 14. bekk og hélt konan á bjórglasi og hellti yfir sessunaut sinn en karlinn sofnaði í sætinu við hliðina á henni. Gestir í kringum parið héldu að þau væru hluti af sýningunni, sem er farsi, þar sem allt í henni klikkar sem mögulega getur það. Fljótlega kom öðrum leikhúsgestum hins vegar í ljós að ekki væri allt eins og það átti að vera, þar sem karlinn vaknaði úr djúpum svefni og kastaði upp. Þó létu nærstaddir við sitja en gamanið fór heldur að grána þegar parið fór að sýna tilburði til ástarlota. Gestur á bekk fyrir framan parið fór þá og tilkynnti húsvörðum hvað væri á seiði og þeir vísuðu parinu út tafarlaust, sem gekk átakalaust. Í samtali við fréttastofu sagði Bergur Þór Ingólfsson, leikari í sýningunni, að leikarahópurinn hafi ekkert orðið var við ævintýri parsins á 14. bekk. Umræða hafi þó myndast eftir að fréttin um atburðinn birtist á vef Ríkisútvarpsins.
Leikhús Menning Reykjavík Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira