Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. Það eru svo margir sem vilja fylgja þér, bíða bara eftir að þú kallir en það væri líka gott fyrir þig að bíða eftir að aðrir kalli á þig því þá ert þú betur í stakk búinn til að gera þær kröfur sem þú vilt. Mundu samt að setja fallegar kröfur og bara eina í einu, þannig byggir þú upp lífið þitt á næstu mánuðum, hægt en örugglega og með því verður grunnurinn þinn svo sterkur og þú hræðist ekkert. Það er akkúrat uppúr miðjum maí sem öryggið, sigurinn og traustið byrjar að flæða í kringum þig, hvort sem það er traust til annarra eða traust til þín, þú skynjar að einhver vill bíta í þig og þú heldur að það séu margir að tala illa um þig. En það bítur þig enginn, þó einhver tali illa um þig því ef það er einhver sem skiptir þig engu máli er það þannig fyrir mér að ef það er einhver sem skiptir engu máli þá er sú persóna hvort sem er ekki til. Þú ert að byggja upp allt aðra tilveru en var hjá þér í fyrra og eins og næstu mánuðir munu breyta þér, þú átt eftir að taka marga með þér inn í nýja lífið þitt og nærð svo góðum tökum á tilfinningum sem naga þig. Þetta sumar er akkúrat tíminn fyrir ástina, ástfangnir efla ást sína og þið sem eruð á lausu munuð hitta draumadísina eða prinsinn, sem þú elskar og vilt fara með til enda alheimsins. En þið sem eruð ekkert að spá í ástina, þá mun hún samt vera í kringum ykkur í litum regnbogans tengt vinum og fjölskyldu og það eina sem þú þarft að gefa er tími þinn, hann er líka langverðmætastur af öllu. Með hugrekki og andlega þenkjandi orku skaltu strá bjartsýni yfir núið því það er spenna yfir þér í augnablikinu og kvíði, en þessi bjartsýni mun flauta hana í burtu. Knús og kossar, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágústÁgústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlíHalldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágústBirgitta Haukdal söngkona, 28. júlíBarack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágústÁsdís Rán fyrirsæta, 12. ágústGeir Ólafsson söngvari, 14. ágústÞórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlíAlbert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágústJennifer Lopez söngkona, 24. júlíDiddú, 8. ágústArnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlíSaga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágústInga Sæland, 3. ágústSunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágústSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágústValdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. Það eru svo margir sem vilja fylgja þér, bíða bara eftir að þú kallir en það væri líka gott fyrir þig að bíða eftir að aðrir kalli á þig því þá ert þú betur í stakk búinn til að gera þær kröfur sem þú vilt. Mundu samt að setja fallegar kröfur og bara eina í einu, þannig byggir þú upp lífið þitt á næstu mánuðum, hægt en örugglega og með því verður grunnurinn þinn svo sterkur og þú hræðist ekkert. Það er akkúrat uppúr miðjum maí sem öryggið, sigurinn og traustið byrjar að flæða í kringum þig, hvort sem það er traust til annarra eða traust til þín, þú skynjar að einhver vill bíta í þig og þú heldur að það séu margir að tala illa um þig. En það bítur þig enginn, þó einhver tali illa um þig því ef það er einhver sem skiptir þig engu máli er það þannig fyrir mér að ef það er einhver sem skiptir engu máli þá er sú persóna hvort sem er ekki til. Þú ert að byggja upp allt aðra tilveru en var hjá þér í fyrra og eins og næstu mánuðir munu breyta þér, þú átt eftir að taka marga með þér inn í nýja lífið þitt og nærð svo góðum tökum á tilfinningum sem naga þig. Þetta sumar er akkúrat tíminn fyrir ástina, ástfangnir efla ást sína og þið sem eruð á lausu munuð hitta draumadísina eða prinsinn, sem þú elskar og vilt fara með til enda alheimsins. En þið sem eruð ekkert að spá í ástina, þá mun hún samt vera í kringum ykkur í litum regnbogans tengt vinum og fjölskyldu og það eina sem þú þarft að gefa er tími þinn, hann er líka langverðmætastur af öllu. Með hugrekki og andlega þenkjandi orku skaltu strá bjartsýni yfir núið því það er spenna yfir þér í augnablikinu og kvíði, en þessi bjartsýni mun flauta hana í burtu. Knús og kossar, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágústÁgústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlíHalldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágústBirgitta Haukdal söngkona, 28. júlíBarack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágústÁsdís Rán fyrirsæta, 12. ágústGeir Ólafsson söngvari, 14. ágústÞórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlíAlbert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágústJennifer Lopez söngkona, 24. júlíDiddú, 8. ágústArnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlíSaga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágústInga Sæland, 3. ágústSunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágústSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágústValdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira