Kompany verður spilandi þjálfari hjá gamla félaginu sínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2019 10:43 Kompany lyftir enska bikarnum eftir sigurinn á Watford á Wembley í gær. vísir/getty Vincent Kompany, sem tilkynnti um brottför sína frá Manchester City í morgun, hefur verið ráðinn spilandi þjálfari Anderlecht. Kompany hóf ferilinn með Anderlecht og lék með liðinu til ársins 2006 þegar hann fór til Hamburg. Tveimur árum síðar keypti City hann. Þar lék Kompany í ellefu ár. Hann lék sinn síðasta leik fyrir City þegar liðið varð bikarmeistari eftir 6-0 sigur á Watford í gær. Kompany, sem er 33 ára, gerði þriggja ára samning við Anderlecht sem endaði í 4. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar í vetur. Liðið er svo í 6. sæti úrslitariðils um belgíska meistaratitilinn. Anderlecht hefur 34 sinnum orðið belgískur meistari, síðast 2017. Í opnu bréfi á Facebook lofar Kompany að Anderlecht muni spila sóknarbolta undir hans stjórn, ekki ósvipaðan og City hefur gert síðan Pep Guardiola tók við liðinu. „Man City spilar fótbolta sem ég vil spila. Það er fótbolti sem ég vil kenna og sjá spila,“ skrifar Kompany. „Ég vil deila þekkingu minni með næstu kynslóðum af fjólubláum Anderlecht-mönnum. Með því set ég smá Manchester í hjarta Belgíu.“ Belgía Enski boltinn Tengdar fréttir City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00 Kompany á förum frá Manchester City Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær. 19. maí 2019 09:40 Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00 Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30 Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Vincent Kompany, sem tilkynnti um brottför sína frá Manchester City í morgun, hefur verið ráðinn spilandi þjálfari Anderlecht. Kompany hóf ferilinn með Anderlecht og lék með liðinu til ársins 2006 þegar hann fór til Hamburg. Tveimur árum síðar keypti City hann. Þar lék Kompany í ellefu ár. Hann lék sinn síðasta leik fyrir City þegar liðið varð bikarmeistari eftir 6-0 sigur á Watford í gær. Kompany, sem er 33 ára, gerði þriggja ára samning við Anderlecht sem endaði í 4. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar í vetur. Liðið er svo í 6. sæti úrslitariðils um belgíska meistaratitilinn. Anderlecht hefur 34 sinnum orðið belgískur meistari, síðast 2017. Í opnu bréfi á Facebook lofar Kompany að Anderlecht muni spila sóknarbolta undir hans stjórn, ekki ósvipaðan og City hefur gert síðan Pep Guardiola tók við liðinu. „Man City spilar fótbolta sem ég vil spila. Það er fótbolti sem ég vil kenna og sjá spila,“ skrifar Kompany. „Ég vil deila þekkingu minni með næstu kynslóðum af fjólubláum Anderlecht-mönnum. Með því set ég smá Manchester í hjarta Belgíu.“
Belgía Enski boltinn Tengdar fréttir City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00 Kompany á förum frá Manchester City Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær. 19. maí 2019 09:40 Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00 Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30 Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00
Kompany á förum frá Manchester City Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær. 19. maí 2019 09:40
Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00
Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30
Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00