Búið að tilkynna alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Sylvía Hall skrifar 2. mars 2019 14:23 Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. RÚV Þessi skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Búið er að tilkynna þá sem skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppnina í ár en samkvæmt reglum keppninnar skal það gert fyrir úrslitakeppnina sjálfa. Dómnefndin er skipuð tíu aðilum víðsvegar af úr Evrópu og hefur hún helmingsvægi gagnvart símakosningu í fyrri kosningu kvöldsins. Eftir fyrri símakosningu fara tvö efstu lögin í einvígi og verður þá aðeins hægt að greiða atkvæði með símakosningu á milli þeirra laga. Líkt og áður hefur verið greint frá var fyrirkomulagi keppninnar breytt í ár og munu lögin tvö halda þeim atkvæðum sem þau fengu í fyrri umferð símakosningarinnar, bæði frá dómnefnd og áhorfendum. Sjá einnig: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Stigahæsta lag kvöldsins verður framlag Íslands í Eurovision í ár sem fer fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Úrslitakvöld Söngvakeppninnar fer fram í Laugardalshöll í kvöld kl. 19:45 og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV.Alþjóðlega dómnefndin er svo skipuð: Birgit Simal frá Belgíu - sjónvarpsframleiðandi hjá belgíska ríkissjónvarpinu Jan Bors frá Tékklandi – tónlistarþáttaframleiðandi Karin Gunnarsson frá Svíþjóð - tónlistarráðgjafi Sænska ríkissjónvarpsins Anders M. Tangen frá Noregi - sjónvarps- og útvarpsþáttastjórnandi Eleni Foureira frá Grikklandi – söngkona og flytjandi framlags Grikklands í Eurovision 2018 Konstantin Hudov frá Aserbaídsjan - fjölmiðlafulltrúi í Eurovision hjá ríkissjónvarpinu í Aserbaídsjan Molly Plank frá Danmörku - framleiðandi hjá danska ríkissjónvarpinu Þorsteinn Hreggviðsson frá Íslandi - dagskrárgerðarmaður á Rás 2 Sigríður Thorlacius frá Íslandi – söngkona Haraldur Freyr Gíslason frá Íslandi - tónlistarmaður Eurovision Tengdar fréttir Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28 Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu Sjá meira
Þessi skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Búið er að tilkynna þá sem skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppnina í ár en samkvæmt reglum keppninnar skal það gert fyrir úrslitakeppnina sjálfa. Dómnefndin er skipuð tíu aðilum víðsvegar af úr Evrópu og hefur hún helmingsvægi gagnvart símakosningu í fyrri kosningu kvöldsins. Eftir fyrri símakosningu fara tvö efstu lögin í einvígi og verður þá aðeins hægt að greiða atkvæði með símakosningu á milli þeirra laga. Líkt og áður hefur verið greint frá var fyrirkomulagi keppninnar breytt í ár og munu lögin tvö halda þeim atkvæðum sem þau fengu í fyrri umferð símakosningarinnar, bæði frá dómnefnd og áhorfendum. Sjá einnig: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Stigahæsta lag kvöldsins verður framlag Íslands í Eurovision í ár sem fer fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Úrslitakvöld Söngvakeppninnar fer fram í Laugardalshöll í kvöld kl. 19:45 og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV.Alþjóðlega dómnefndin er svo skipuð: Birgit Simal frá Belgíu - sjónvarpsframleiðandi hjá belgíska ríkissjónvarpinu Jan Bors frá Tékklandi – tónlistarþáttaframleiðandi Karin Gunnarsson frá Svíþjóð - tónlistarráðgjafi Sænska ríkissjónvarpsins Anders M. Tangen frá Noregi - sjónvarps- og útvarpsþáttastjórnandi Eleni Foureira frá Grikklandi – söngkona og flytjandi framlags Grikklands í Eurovision 2018 Konstantin Hudov frá Aserbaídsjan - fjölmiðlafulltrúi í Eurovision hjá ríkissjónvarpinu í Aserbaídsjan Molly Plank frá Danmörku - framleiðandi hjá danska ríkissjónvarpinu Þorsteinn Hreggviðsson frá Íslandi - dagskrárgerðarmaður á Rás 2 Sigríður Thorlacius frá Íslandi – söngkona Haraldur Freyr Gíslason frá Íslandi - tónlistarmaður
Eurovision Tengdar fréttir Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28 Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu Sjá meira
Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28
Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58
Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00
Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27