Segir átök á vinnumarkaði geta haft áhrif á ferðaþjónustuna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. janúar 2019 13:31 Flosi Eiríksson og Jóhannes Þór Skúlason voru gestir í Sprengisandi í morgun. Vísir Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Hann segir ótímabært að boða til átaka í deilum en framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að slík átök geti skaðað ferðaþjónustuna. Flosi Eiríksson, framkvæmastjóri Starfsgreinasambandsins og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þeir kjaramálin en Starfsgreinasambandið fundaði um helgina með Samtökum atvinnulífsins. Flosi segir viðræður fara vel af stað þó enn sé langt í land. „Það er langt í land og út af stendur stóri liðurinn sem snýr að launum og stóra samhengið sem er afkoma ríkisvaldsins,“ sagði Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hann segir sambandið horfa sérstaklega til skattamála og styttingu vinnuvikunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ef komi til átaka á vinnumarkaði geti þau haft skaðleg áhrif á ferðaþjónustuna. „Ef við erum með átök á vinnumarkaði, sérstaklega sem hafa áhrif á samgöngur, þá gata þau haft mikil áhrif á bókanir ferðamanna og þar með á afkomu fyrirtækjanna,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar. „Það er allt of snemmt að segja til um það hvort við séum að sigla inn í átök en ég skynja það á mínum félögum að menn taka því mjög alvarlega að verkföll eru ekkert grín. En ef að menn telja sig ekki fá eðlilegan framganng í þessum viðræðum þá eiga þeir engan annan kost,“ sagði Flosi. Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Sprengisandur Vinnumarkaður Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Hann segir ótímabært að boða til átaka í deilum en framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að slík átök geti skaðað ferðaþjónustuna. Flosi Eiríksson, framkvæmastjóri Starfsgreinasambandsins og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þeir kjaramálin en Starfsgreinasambandið fundaði um helgina með Samtökum atvinnulífsins. Flosi segir viðræður fara vel af stað þó enn sé langt í land. „Það er langt í land og út af stendur stóri liðurinn sem snýr að launum og stóra samhengið sem er afkoma ríkisvaldsins,“ sagði Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hann segir sambandið horfa sérstaklega til skattamála og styttingu vinnuvikunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ef komi til átaka á vinnumarkaði geti þau haft skaðleg áhrif á ferðaþjónustuna. „Ef við erum með átök á vinnumarkaði, sérstaklega sem hafa áhrif á samgöngur, þá gata þau haft mikil áhrif á bókanir ferðamanna og þar með á afkomu fyrirtækjanna,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar. „Það er allt of snemmt að segja til um það hvort við séum að sigla inn í átök en ég skynja það á mínum félögum að menn taka því mjög alvarlega að verkföll eru ekkert grín. En ef að menn telja sig ekki fá eðlilegan framganng í þessum viðræðum þá eiga þeir engan annan kost,“ sagði Flosi.
Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Sprengisandur Vinnumarkaður Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira