Heimsmeistararnir skoruðu 13 mörk gegn Tælendingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 21:53 Alex Morgan, sem skoraði fimm mörk gegn Tælandi, fagnar með Megan Rapinoe sem skoraði eitt mark. vísir/getty Bandaríkin unnu risasigur á Tælandi í F-riðli heimsmeistaramótsins í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 13-0, heimsmeisturunum í vil. Þetta er stærsti sigur á heimsmeistaramóti frá upphafi. Þýskaland átti gamla metið en þýska liðið vann það argentínska, 11-0, á HM 2007. Alex Morgan skoraði fimm mörk fyrir bandaríska liðið sem var 3-0 yfir í hálfleik. Hún jafnaði þar með met löndu sinnar, Michelle Akers, sem skoraði fimm mörk í 7-0 sigri á Kínverska Tapei á HM 1991.Alex Morgan Appreciation Tweet@USWNT@alexmorgan13#FIFAWWCpic.twitter.com/6H86D0zts7 — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 11, 2019 Í seinni hálfleiknum opnuðust allar flóðgáttir. Bandaríkin skoruðu fjögur mörk á sex mínútna kafla snemma í seinni hálfleik og á endanum urðu mörkin 13 talsins. Rose Lavelle og Samantha Mewis skoruðu báðar tvö mörk í leiknum og Lindsey Horan, Megan Rapinoe, Mallory Pugh og Carli Lloyd allar eitt mark. Sú síðastnefnda er næstelst til að skora á HM kvenna frá upphafi, eða 36 ára og 330 daga gömul.Fyrr í dag vann Svíþjóð 2-0 sigur á Síle í F-riðli. Næsti leikur Bandaríkjanna er gegn Síle í París á sunnudaginn. Sama dag mætir Tæland Svíþjóð. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle Gera þurfti 40 mínútna hlé á leik Síle og Svíþjóðar á HM í Frakklandi vegna þrumuveðurs. 11. júní 2019 18:41 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Sjá meira
Bandaríkin unnu risasigur á Tælandi í F-riðli heimsmeistaramótsins í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 13-0, heimsmeisturunum í vil. Þetta er stærsti sigur á heimsmeistaramóti frá upphafi. Þýskaland átti gamla metið en þýska liðið vann það argentínska, 11-0, á HM 2007. Alex Morgan skoraði fimm mörk fyrir bandaríska liðið sem var 3-0 yfir í hálfleik. Hún jafnaði þar með met löndu sinnar, Michelle Akers, sem skoraði fimm mörk í 7-0 sigri á Kínverska Tapei á HM 1991.Alex Morgan Appreciation Tweet@USWNT@alexmorgan13#FIFAWWCpic.twitter.com/6H86D0zts7 — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 11, 2019 Í seinni hálfleiknum opnuðust allar flóðgáttir. Bandaríkin skoruðu fjögur mörk á sex mínútna kafla snemma í seinni hálfleik og á endanum urðu mörkin 13 talsins. Rose Lavelle og Samantha Mewis skoruðu báðar tvö mörk í leiknum og Lindsey Horan, Megan Rapinoe, Mallory Pugh og Carli Lloyd allar eitt mark. Sú síðastnefnda er næstelst til að skora á HM kvenna frá upphafi, eða 36 ára og 330 daga gömul.Fyrr í dag vann Svíþjóð 2-0 sigur á Síle í F-riðli. Næsti leikur Bandaríkjanna er gegn Síle í París á sunnudaginn. Sama dag mætir Tæland Svíþjóð.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle Gera þurfti 40 mínútna hlé á leik Síle og Svíþjóðar á HM í Frakklandi vegna þrumuveðurs. 11. júní 2019 18:41 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Sjá meira
Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle Gera þurfti 40 mínútna hlé á leik Síle og Svíþjóðar á HM í Frakklandi vegna þrumuveðurs. 11. júní 2019 18:41