Listamaðurinn Margeir Dire látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2019 15:11 Fjölmargir Íslendingar hafa séð listaverk Margeirs Dire jafnvel án þess að gera sér grein fyrir að hann væri vegglistamaðurinn. Enda er þau víða að finna meðal annars í miðbæ Reykjavíkur. Vísir/Anton Brink Myndlistamaðurinn Margeir Dire er látinn. Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. Margeir var búsettur í Berlín þangað sem hann flutti haustið 2017. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Rapparinn Gísli Pálmi er meðal þeirra sem minnist Margeirs á Instagram. „Mun aldrei gleyma þér elsku vinur, og allt sem þú gerðir fyrir mig. Dire4ever,“ segir Gísli Pálmi. View this post on InstagramMUN ALDREI GLEYMA ÞÉR ELSKU VINUR, OG ALLT SEM ÞÚ GERÐIR FYRIR MIG.. DIRE4EVER A post shared by GÍSLI PÁLMI (@glaciermafia) on Mar 31, 2019 at 11:57am PDT Geoffrey Huntinton-Williams sem rekur skemmtistaðinn Prikið birtir mynd af listaverki eftir Margeir sem er staðsett við skemmtistaðinn. „Hvíl í friði vinur minn.“Hvíl í friði vinur minn pic.twitter.com/8WgfeY8NuW— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) March 31, 2019 Fleiri minnast Margeirs eins og sjá má að neðan. View this post on Instagramrest easy king A post shared by Stefán Þór (@thugsbemakinoutlikeblaow) on Mar 30, 2019 at 6:29pm PDT View this post on InstagramTakk fyrir allt elsku vinur A post shared by Sverrir Björnsson (@sverrirsbjornsson) on Mar 31, 2019 at 8:33am PDT „Margeir Dire Graffiti meistarinn, listamaður, einn af okkar færustu götulistamönnum er falinn frá og ég vona að hann hvíli í friði, af mínu mati var hann bestur á Íslandi í að màla andlit af fólki á steinvegg. Og mjög fær með olíju pennsilinn. Ég mun örugglega sprayja r.i.p. Graffiti vegg til heiðurs honum þegar ég er búinn að jafna mig á aðgerð sem ég fer í bráðum. R.I.P. Bro,“ segir Anton Lyngdal og deilir þessu myndbandi. Andlát Myndlist Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Myndlistamaðurinn Margeir Dire er látinn. Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. Margeir var búsettur í Berlín þangað sem hann flutti haustið 2017. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Rapparinn Gísli Pálmi er meðal þeirra sem minnist Margeirs á Instagram. „Mun aldrei gleyma þér elsku vinur, og allt sem þú gerðir fyrir mig. Dire4ever,“ segir Gísli Pálmi. View this post on InstagramMUN ALDREI GLEYMA ÞÉR ELSKU VINUR, OG ALLT SEM ÞÚ GERÐIR FYRIR MIG.. DIRE4EVER A post shared by GÍSLI PÁLMI (@glaciermafia) on Mar 31, 2019 at 11:57am PDT Geoffrey Huntinton-Williams sem rekur skemmtistaðinn Prikið birtir mynd af listaverki eftir Margeir sem er staðsett við skemmtistaðinn. „Hvíl í friði vinur minn.“Hvíl í friði vinur minn pic.twitter.com/8WgfeY8NuW— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) March 31, 2019 Fleiri minnast Margeirs eins og sjá má að neðan. View this post on Instagramrest easy king A post shared by Stefán Þór (@thugsbemakinoutlikeblaow) on Mar 30, 2019 at 6:29pm PDT View this post on InstagramTakk fyrir allt elsku vinur A post shared by Sverrir Björnsson (@sverrirsbjornsson) on Mar 31, 2019 at 8:33am PDT „Margeir Dire Graffiti meistarinn, listamaður, einn af okkar færustu götulistamönnum er falinn frá og ég vona að hann hvíli í friði, af mínu mati var hann bestur á Íslandi í að màla andlit af fólki á steinvegg. Og mjög fær með olíju pennsilinn. Ég mun örugglega sprayja r.i.p. Graffiti vegg til heiðurs honum þegar ég er búinn að jafna mig á aðgerð sem ég fer í bráðum. R.I.P. Bro,“ segir Anton Lyngdal og deilir þessu myndbandi.
Andlát Myndlist Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira