Fréttamaður NBC Matt Bradley lenti heldur betur í vandræðalegu atviki þegar hann var í beinni útsendingu frá Sýrlandi en fréttin tengdist baráttunni við ISIS-samtökin.
Þegar skipt var á Bradley sést hann hrækja í lófann á sér og smyrja slummunni í hárið á sér. Sennilega ekki besta gelið en virkaði kannski.
Hér að neðan má sjá þetta óborganlega atvik.
THIS JUST HAPPENED LIVE!!! pic.twitter.com/vEYfjtTo7S
— Valerie Breiman (@ValerieBreiman) March 22, 2019