Gekk fram á innbrotsþjóf á tíundu hæð Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. mars 2019 07:27 Innbrotið er sagt hafa átt sér stað í hverfi 110 í Reykjavík. Vísir/vilhelm Íbúi í austurhluta borgarinnar gekk fram á innbrotsþjóf, í þann mund sem hann ætlaði sér að yfirgefa íbúð hans með poka fullan af þýfi. Lögreglan segir að þegar íbúinn hafi komið heim til sín á níunda tímanum í gærkvöldi hafi hann séð að búið var að spenna upp útidyrahurð íbúðarinnar. Þegar húsráðandi nálgaðist dyrnar er þjófurinn sagður hafa yfirgefið íbúðina, sem er á 10. hæð, með fullan poka af hvers kyns verðmætum. Honum hafi tekist að hlaupa á brott með pokann en ekki er að sjá af skeyti lögreglunnar í morgun að vitað sé um hvaða þjóf ræðir. Ætla má þó að málið sé til rannsóknar. Fleiri mál komu inn á borð lögreglunnar í nótt. Til að mynda var óskað aðstoðar eftir að brothljóð heyrðust í miðborginni. Þar reyndist ölvaður maður hafa brotið rúðu og er hann sagður hafa skorist á hendi. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild til aðhlynningar og segist lögreglan gera ráð fyrir að hann verði að því loknu fluttur í fangageymslu. Maðurinn sé útlenskur og að ekki sé vitað hvar hann gistir. Þá var töluverður fjöldi ökumanna stöðvaður í nótt vegna gruns að þeir ækju undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Einn ökumannanna reyndist þar að auki vera eftirlýstur „vegna rannsóknar máls“ og fékk hann að verja nóttinni í fangaklefa. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Sjá meira
Íbúi í austurhluta borgarinnar gekk fram á innbrotsþjóf, í þann mund sem hann ætlaði sér að yfirgefa íbúð hans með poka fullan af þýfi. Lögreglan segir að þegar íbúinn hafi komið heim til sín á níunda tímanum í gærkvöldi hafi hann séð að búið var að spenna upp útidyrahurð íbúðarinnar. Þegar húsráðandi nálgaðist dyrnar er þjófurinn sagður hafa yfirgefið íbúðina, sem er á 10. hæð, með fullan poka af hvers kyns verðmætum. Honum hafi tekist að hlaupa á brott með pokann en ekki er að sjá af skeyti lögreglunnar í morgun að vitað sé um hvaða þjóf ræðir. Ætla má þó að málið sé til rannsóknar. Fleiri mál komu inn á borð lögreglunnar í nótt. Til að mynda var óskað aðstoðar eftir að brothljóð heyrðust í miðborginni. Þar reyndist ölvaður maður hafa brotið rúðu og er hann sagður hafa skorist á hendi. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild til aðhlynningar og segist lögreglan gera ráð fyrir að hann verði að því loknu fluttur í fangageymslu. Maðurinn sé útlenskur og að ekki sé vitað hvar hann gistir. Þá var töluverður fjöldi ökumanna stöðvaður í nótt vegna gruns að þeir ækju undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Einn ökumannanna reyndist þar að auki vera eftirlýstur „vegna rannsóknar máls“ og fékk hann að verja nóttinni í fangaklefa.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Sjá meira