NBA tilþrif hjá Cristiano Ronaldo í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 09:30 Cristiano Ronaldo skorar hér markið sitt í gær. Getty/Marco Canoniero Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 2-1 sigur á Sampdoria með frábæru skallamarki en fyrir vikið komst liðið aftur á toppinn í ítölsku deildinni. Claudio Ranieri er nú þjálfari Sampdoria en hann gerði einmitt Leicester City að enskum meisturum vorið 2016. Cristiano Ronaldo’s ‘NBA header’ seals Juventus victory as Bayern strike late https://t.co/6DdoIygKSp— Guardian sport (@guardian_sport) December 18, 2019 „Ronaldo gerði eitthvað sem þú sérð bara í NBA-deildinni. Hann var í loftinu í einn og hálfan tíma.“ sagði Claudio Ranieri um sigurmarkið. „Það er ekkert sem er hægt að segja eða gera við þessu. Það eina er að óska honum til hamingju með þetta og halda áfram,“ sagði Ranieri. "He was up in the air for an hour and a half." Did you see Cristiano Ronaldo's gravity-defying jump last night? The Juventus forward met the ball 8.39ft (2.56m) off the ground! More https://t.co/F2HRlqRkr9pic.twitter.com/hUggxYBEld— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 „Þetta var gott mark og ég er ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þrjú stig til viðbótar. Ég hef verið í vandræðum með hnéð mitt í mánuð en er laus við það núna og líður vel líkamlega,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Do you think Ronaldo can dunk?pic.twitter.com/gV2Py79fZe— Yahoo Sports (@YahooSports) December 18, 2019 Það má sjá markið hans Ronaldo í myndbandi frá Seríu A hér fyrir neðan. Mælingar sýna að Ronaldo hafi hoppað 71 sentimetra upp í loft til að ná að skalla fyrirgjöf Sandro sem þýðir að hann skallaði boltann í 2,56 metra hæð. Hann hefur nú skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum sínum með Juventus. Air @Cristiano. Unbelievable. pic.twitter.com/NLZyg85Aox— SPORF (@Sporf) December 18, 2019 Ronaldo has just scored a far post header where his feet were higher than the crossbar....it’s only a slight exaggeration. Ridiculous leap.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 18, 2019 This picture of Cristiano Ronaldo’s goal against Sampodria tonight is absolutely insane. 2.56m in the air when he connected with the header (8ft 5 in the air). This man is a freak athlete. Air Cristiano. pic.twitter.com/YBs6R8gdm9 — FutbolBible (@FutbolBible) December 18, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 2-1 sigur á Sampdoria með frábæru skallamarki en fyrir vikið komst liðið aftur á toppinn í ítölsku deildinni. Claudio Ranieri er nú þjálfari Sampdoria en hann gerði einmitt Leicester City að enskum meisturum vorið 2016. Cristiano Ronaldo’s ‘NBA header’ seals Juventus victory as Bayern strike late https://t.co/6DdoIygKSp— Guardian sport (@guardian_sport) December 18, 2019 „Ronaldo gerði eitthvað sem þú sérð bara í NBA-deildinni. Hann var í loftinu í einn og hálfan tíma.“ sagði Claudio Ranieri um sigurmarkið. „Það er ekkert sem er hægt að segja eða gera við þessu. Það eina er að óska honum til hamingju með þetta og halda áfram,“ sagði Ranieri. "He was up in the air for an hour and a half." Did you see Cristiano Ronaldo's gravity-defying jump last night? The Juventus forward met the ball 8.39ft (2.56m) off the ground! More https://t.co/F2HRlqRkr9pic.twitter.com/hUggxYBEld— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 „Þetta var gott mark og ég er ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þrjú stig til viðbótar. Ég hef verið í vandræðum með hnéð mitt í mánuð en er laus við það núna og líður vel líkamlega,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Do you think Ronaldo can dunk?pic.twitter.com/gV2Py79fZe— Yahoo Sports (@YahooSports) December 18, 2019 Það má sjá markið hans Ronaldo í myndbandi frá Seríu A hér fyrir neðan. Mælingar sýna að Ronaldo hafi hoppað 71 sentimetra upp í loft til að ná að skalla fyrirgjöf Sandro sem þýðir að hann skallaði boltann í 2,56 metra hæð. Hann hefur nú skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum sínum með Juventus. Air @Cristiano. Unbelievable. pic.twitter.com/NLZyg85Aox— SPORF (@Sporf) December 18, 2019 Ronaldo has just scored a far post header where his feet were higher than the crossbar....it’s only a slight exaggeration. Ridiculous leap.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 18, 2019 This picture of Cristiano Ronaldo’s goal against Sampodria tonight is absolutely insane. 2.56m in the air when he connected with the header (8ft 5 in the air). This man is a freak athlete. Air Cristiano. pic.twitter.com/YBs6R8gdm9 — FutbolBible (@FutbolBible) December 18, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira