Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2019 17:30 Klæðnaðurinn hefur mikið að segja um hversu mikla eftirtekt Hatari vekur. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Mikil aukning hefur orðið í sölu á svokölluðum BDSM-klæðnaði og búnaði og er það rakið til góðs gengis Hatara í Söngvakeppni RÚV og Eurovision. Þetta segir Þorvaldur Steinþórsson, eigandi Adam og Evu, verslunar í Reykjavík sem selur hvers kyns fullorðinsvörur. Hann ræddi málið í samtali við félagana í Reykjavík síðdegis í dag. „Við erum í rauninni búin að selja þessi Hatara-outfit, með einum eða öðrum hætti, síðan um aldamótin. Það er alltaf að opnast meira og meira fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.Hefur orðið sprenging í sölu á þessum búnaði?„Það er mikil aukning og það er búið að vera í gegnum árin en hlutfallið að þessum BDSM-fatnaði hefur verið að aukast. Þetta er í sjálfu sér að verða opnaða. Hjúkkubúningurinn er kannski á leiðinni út og leðurólarnar á leiðinni inn í staðinn. Það er mikil aukning núna – við sjáum það strax um leið og atriðið fór að sjást og koma fram – að þá byrjaði að myndast stemmning fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.En hver er BDSM-staðalbúnaður? Hvað tilheyrir honum?„Fólk er að gera þetta svolítið – og það er skemmtilegt að sjá – eftir sínu eigin höfði. Fólk er kannski að koma til okkar og er kannski að breyta einhverjum leiðurjakka sem það á heima. Kaupa einhverjar ólar, hálsól, einhverjar smá handfestur. Eitthvað til að skreyta þetta með og gera þetta aðeins auka… Svo erum við líka með góða búninga, sem eru ólasettin og samfellur og dót í stíl við það. Eins og ég segi þá er fólk að gera þetta svolítið eftir sínu eigin höfði og eftir því sem efni ráða,“ segir Þorvaldur.Hlusta má á viðtalið í heild sinni að neðan. Eurovision Kynlíf Reykjavík síðdegis Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í sölu á svokölluðum BDSM-klæðnaði og búnaði og er það rakið til góðs gengis Hatara í Söngvakeppni RÚV og Eurovision. Þetta segir Þorvaldur Steinþórsson, eigandi Adam og Evu, verslunar í Reykjavík sem selur hvers kyns fullorðinsvörur. Hann ræddi málið í samtali við félagana í Reykjavík síðdegis í dag. „Við erum í rauninni búin að selja þessi Hatara-outfit, með einum eða öðrum hætti, síðan um aldamótin. Það er alltaf að opnast meira og meira fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.Hefur orðið sprenging í sölu á þessum búnaði?„Það er mikil aukning og það er búið að vera í gegnum árin en hlutfallið að þessum BDSM-fatnaði hefur verið að aukast. Þetta er í sjálfu sér að verða opnaða. Hjúkkubúningurinn er kannski á leiðinni út og leðurólarnar á leiðinni inn í staðinn. Það er mikil aukning núna – við sjáum það strax um leið og atriðið fór að sjást og koma fram – að þá byrjaði að myndast stemmning fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.En hver er BDSM-staðalbúnaður? Hvað tilheyrir honum?„Fólk er að gera þetta svolítið – og það er skemmtilegt að sjá – eftir sínu eigin höfði. Fólk er kannski að koma til okkar og er kannski að breyta einhverjum leiðurjakka sem það á heima. Kaupa einhverjar ólar, hálsól, einhverjar smá handfestur. Eitthvað til að skreyta þetta með og gera þetta aðeins auka… Svo erum við líka með góða búninga, sem eru ólasettin og samfellur og dót í stíl við það. Eins og ég segi þá er fólk að gera þetta svolítið eftir sínu eigin höfði og eftir því sem efni ráða,“ segir Þorvaldur.Hlusta má á viðtalið í heild sinni að neðan.
Eurovision Kynlíf Reykjavík síðdegis Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira