Ísland með hálfgert varalið á Smáþjóðaleikana í karlakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 09:30 Elvar Már Friðriksson verður með íslenska landsliðinu í þessu verkefni. Fréttablaðið/sigtryggur Það vantar marga lykilmenn í sextán manna æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins en framundan eru Smáþjóðaleikar í Svartfjallalandi dagana 27. maí - 1. júní. Craig Pedersen, Finnur Freyr Stefánsson og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfarar landsliðs karla, hafa kallað saman 16 leikmenn til æfinga en liðið hóf æfingar á mánudaginn í Ásgarði í Garðabæ og æfir næstu tvær vikurnar. Margir af bestu körfuboltaleikmönnum landsins eru uppteknir með liðum sínum og þá eru nokkrir leikmenn frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum. Smáþjóðaleikarnir eru ekki innan keppnisdagatals FIBA sem orsakar skörun við félagslið í dagatali hjá þeim sem leika sem erlendis. Lykilmennirnir sem eru uppteknir erlendis eru Martin Hermannsson, Haukur Helgi Pálsson, Tryggvi Snær Hlinason, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Jón Axel er að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar. Íslenska liðið verður þannig án besta leikmanns Domino´s deildarinnar, Kristófers Acox, eins besta varnarmanns landsins, Harðar Axels Vilhjálmssonar og spútnikstjörnu úrslitakeppninnar, Matthíasar Orra Sigurðarsonar. Þeir eru allir komnir í frí frá verkefnum með liðum sínum en geta ekki verið með að þessu sinni. Fyrir vikið er mikið af ungum og spennandi framtíðarleikmönnum í íslenska hópnum og Smáþjóðaleikarnir því kjörið tækifæri fyrir þá til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum.Æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Björgvin Hafþór Ríkharðsson · Skallagrímur Breki Gylfason · Appalachian State, USA Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki Elvar Már Friðriksson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Keflavík Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn Haukur Óskarsson · Haukar Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hjálmar Stefánsson · Haukar Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík Kristinn Pálsson · Njarðvík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradorio Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USALeikmenn sem voru valdir en eru ennþá í verkefnum með sínum liðum og því uppteknir: Frank Booker Jr. · ALM Évreux, Frakkland Haukur Helgi Pálsson · Nanterre 92, Frakkland Jón Axel Guðmundsson · NBA-liða æfingar, USA Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Tryggvi Snær Hlinason · Obradorio, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Regatta Corrientes, ArgentínaLeikmenn sem voru valdir en eru meiddir/gefa ekki kost á sér: Collin Pryor · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Kári Jónsson · Barcelona Kristófer Acox · KR Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik Körfubolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Það vantar marga lykilmenn í sextán manna æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins en framundan eru Smáþjóðaleikar í Svartfjallalandi dagana 27. maí - 1. júní. Craig Pedersen, Finnur Freyr Stefánsson og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfarar landsliðs karla, hafa kallað saman 16 leikmenn til æfinga en liðið hóf æfingar á mánudaginn í Ásgarði í Garðabæ og æfir næstu tvær vikurnar. Margir af bestu körfuboltaleikmönnum landsins eru uppteknir með liðum sínum og þá eru nokkrir leikmenn frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum. Smáþjóðaleikarnir eru ekki innan keppnisdagatals FIBA sem orsakar skörun við félagslið í dagatali hjá þeim sem leika sem erlendis. Lykilmennirnir sem eru uppteknir erlendis eru Martin Hermannsson, Haukur Helgi Pálsson, Tryggvi Snær Hlinason, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Jón Axel er að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar. Íslenska liðið verður þannig án besta leikmanns Domino´s deildarinnar, Kristófers Acox, eins besta varnarmanns landsins, Harðar Axels Vilhjálmssonar og spútnikstjörnu úrslitakeppninnar, Matthíasar Orra Sigurðarsonar. Þeir eru allir komnir í frí frá verkefnum með liðum sínum en geta ekki verið með að þessu sinni. Fyrir vikið er mikið af ungum og spennandi framtíðarleikmönnum í íslenska hópnum og Smáþjóðaleikarnir því kjörið tækifæri fyrir þá til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum.Æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Björgvin Hafþór Ríkharðsson · Skallagrímur Breki Gylfason · Appalachian State, USA Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki Elvar Már Friðriksson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Keflavík Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn Haukur Óskarsson · Haukar Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hjálmar Stefánsson · Haukar Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík Kristinn Pálsson · Njarðvík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradorio Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USALeikmenn sem voru valdir en eru ennþá í verkefnum með sínum liðum og því uppteknir: Frank Booker Jr. · ALM Évreux, Frakkland Haukur Helgi Pálsson · Nanterre 92, Frakkland Jón Axel Guðmundsson · NBA-liða æfingar, USA Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Tryggvi Snær Hlinason · Obradorio, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Regatta Corrientes, ArgentínaLeikmenn sem voru valdir en eru meiddir/gefa ekki kost á sér: Collin Pryor · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Kári Jónsson · Barcelona Kristófer Acox · KR Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik
Körfubolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum