Telur verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna hafa valdið gríðarlegu tekjutapi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. maí 2019 14:00 Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir hótelin á höfuðborgarsvæðinu hafa orðið fyrir miklum tekjutapi vegna verkfallsaðgerða í apríl. vísir/eyþór Gistnóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjórtán prósent í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Formaður fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að fækkun gistinátta megi fyrst og fremst rekja til boðaðra verkfallsaðgerða verkalýðsfélaga. Hótelin hafi orðið af gríðarlegum fjármunum. Heildarfjöldi gistinátta hér á landi í apríl dróst alls saman um 6% milli ára. Mest dró úr gistingu gegnum Airbnb eða um 18%. Gistinóttum fjölgaði hins vegar á landsbyggðinni um 10%. Á höfuðborgarsvæðinu varð veruleg fækkun í gistinóttum á hótelum apríl eða um14%. Kristófer Oliversson formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu telur að fækkunina á höfuðborgarsvæðinu megi rekja til boðaðra aðgerða verkalýðsfélaga. „ Við fyrstu sýn má segja að sé hægt að rekja þetta til verkfallana sem voru í vor. Því það var búið að boða til þriggja daga verkfallahrynu í hverri viku allan apríl og það var engin leið bregðast við því nema draga úr bókunum á hótelum,“ segir Kristófer. Hann segir að hótelin hafi orðið fyrir gríðarlegum tekjumissi. „ Ég er nú ekki með tölur á hraðbergi en það eru hundruðir milljóna jafnvel milljarðar,“ segir Kristófer. Hann segir erfitt að spá fyrir um framhaldið. „Það er bara svo mikil óvissa ennþá. En nú eru einnig ýmis tækifæri það var t.d. hækkaður á okkur gistináttaskattur í fyrra og mér finnst tilvalið til að fella hann niður. Ísland er orðið dýrasta land í heimi og fólki horfir til þess þegar það pantar sér gistingu og velur áfangastað,“ segir Kristófer að lokum. Ferðamennska á Íslandi Verkföll 2019 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira
Gistnóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjórtán prósent í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Formaður fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að fækkun gistinátta megi fyrst og fremst rekja til boðaðra verkfallsaðgerða verkalýðsfélaga. Hótelin hafi orðið af gríðarlegum fjármunum. Heildarfjöldi gistinátta hér á landi í apríl dróst alls saman um 6% milli ára. Mest dró úr gistingu gegnum Airbnb eða um 18%. Gistinóttum fjölgaði hins vegar á landsbyggðinni um 10%. Á höfuðborgarsvæðinu varð veruleg fækkun í gistinóttum á hótelum apríl eða um14%. Kristófer Oliversson formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu telur að fækkunina á höfuðborgarsvæðinu megi rekja til boðaðra aðgerða verkalýðsfélaga. „ Við fyrstu sýn má segja að sé hægt að rekja þetta til verkfallana sem voru í vor. Því það var búið að boða til þriggja daga verkfallahrynu í hverri viku allan apríl og það var engin leið bregðast við því nema draga úr bókunum á hótelum,“ segir Kristófer. Hann segir að hótelin hafi orðið fyrir gríðarlegum tekjumissi. „ Ég er nú ekki með tölur á hraðbergi en það eru hundruðir milljóna jafnvel milljarðar,“ segir Kristófer. Hann segir erfitt að spá fyrir um framhaldið. „Það er bara svo mikil óvissa ennþá. En nú eru einnig ýmis tækifæri það var t.d. hækkaður á okkur gistináttaskattur í fyrra og mér finnst tilvalið til að fella hann niður. Ísland er orðið dýrasta land í heimi og fólki horfir til þess þegar það pantar sér gistingu og velur áfangastað,“ segir Kristófer að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Verkföll 2019 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira