Tiger: Peyton fær ruslatal frá mér en engin góð ráð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2019 22:30 Það var létt í félögunum. vísir/getty Tvær af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, Tiger Woods og Peyton Manning, spiluðu saman á golfmóti í vikunni og vakti það eðlilega mikla athygli. Tiger og Peyton er ágætlega til vina og hefur verið í þó nokkur ár. Þeir hafa gaman af því að spila saman þó svo þeir fái ekki mörg tæki. Þeir fóru í skemmtilegt viðtal eftir hringinn þar sem þeir ræddu forgjöf og hvort Tiger gæfi Peyton góð ráð á vellinum. Hann sagði það ekki koma til greina. Hann væri meira í því að gera Peyton lífið leitt með ruslatali.Tiger Woods and Peyton Manning. Competitors on the gridiron, golf course AND interviews. pic.twitter.com/X1bggBagi0 — PGA TOUR (@PGATOUR) May 31, 2019 Peyton átti auðvitað frábæran feril í NFL-deildinni og er afar liðtækur golfari. Hann hélt sínu ágætlega gegn Tiger og sýndi oft á tíðum lipur tilþrif.Tiger and Peyton. How's this for a dream pairing?#LiveUnderParpic.twitter.com/Cwwls3DrSK — PGA TOUR (@PGATOUR) May 29, 2019 Golf Mest lesið Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tvær af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, Tiger Woods og Peyton Manning, spiluðu saman á golfmóti í vikunni og vakti það eðlilega mikla athygli. Tiger og Peyton er ágætlega til vina og hefur verið í þó nokkur ár. Þeir hafa gaman af því að spila saman þó svo þeir fái ekki mörg tæki. Þeir fóru í skemmtilegt viðtal eftir hringinn þar sem þeir ræddu forgjöf og hvort Tiger gæfi Peyton góð ráð á vellinum. Hann sagði það ekki koma til greina. Hann væri meira í því að gera Peyton lífið leitt með ruslatali.Tiger Woods and Peyton Manning. Competitors on the gridiron, golf course AND interviews. pic.twitter.com/X1bggBagi0 — PGA TOUR (@PGATOUR) May 31, 2019 Peyton átti auðvitað frábæran feril í NFL-deildinni og er afar liðtækur golfari. Hann hélt sínu ágætlega gegn Tiger og sýndi oft á tíðum lipur tilþrif.Tiger and Peyton. How's this for a dream pairing?#LiveUnderParpic.twitter.com/Cwwls3DrSK — PGA TOUR (@PGATOUR) May 29, 2019
Golf Mest lesið Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira