Norska stórskyttan klár í slaginn | Sautján manna hópur Norðmanna Arnar Björnsson skrifar 30. desember 2019 20:00 Magnus Abelvik Rød í leik með Noregi á síðasta stórmóti. vísir/getty Norskir handboltaáhugamenn tóku gleði sína í dag þegar ljóst var að stórskyttan Magnus Abelvik Rød yrði klár í slaginn á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Norðmenn mæta Bosníumönnum í 1. leiknum 10. janúar og spila síðan við Frakka og Portúgala. D-riðillinn er spilaður í Þrándheimi. Rød er örvhent skytta og spilar með Flensburg sem er í þriðja sæti þýsku Bundesligunnar. Hinn 22 ára Rød meiddist á mjöðm í desember og flest benti til þess að hann missti af Evrópumótinu. Rød sló í gegn á HM í janúar, skoraði 43 mörk og var næst markahæstur þegar Norðmenn komust í úrslit en töpuðu þar fyrir Dönum. Kent Robin Tönnesen leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, sem spilar sömu stöðu og Rød, er meiddur. Línumaðurinn og fyrirliðinn Bjarte Myrhol er veikur og missir af Evrópumótinu. Hér má sjá 17 manna hóp Norðmanna. Markverðir: Torbjørn S. Bergerud, SG Flensburg-Handewitt Espen Christensen, GWD Minden Kristian Sæverås, Aalborg Håndbold Línumenn: Magnus Gullerud, GWD Minden Petter Øverby, HC Erlangen Hægri hornamenn: Kristian Bjørnsen, HSG Wetzlar Kevin M. Gulliksen, GWD Minden Vinstri hornamenn: Alexander Blonz, Elverum Magnus Jøndal, SG Flensburg-Handewitt Miðjumenn: Sander A. Øverjordet, Haslum HK Sander Sagosen, Paris Saint-Germain Handball Christian O’Sullivan, SC Magdeburg Vinstri skyttur: William Aar, Kolstad Gøran Johannessen, SG Flensburg-Handewitt Hægri skyttur: Harald Reinkind, THW Kiel Magnus Abelvik Rød, SG Flensburg-Handewitt Eivind Tangen, Skjern Håndbold. EM 2020 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Norskir handboltaáhugamenn tóku gleði sína í dag þegar ljóst var að stórskyttan Magnus Abelvik Rød yrði klár í slaginn á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Norðmenn mæta Bosníumönnum í 1. leiknum 10. janúar og spila síðan við Frakka og Portúgala. D-riðillinn er spilaður í Þrándheimi. Rød er örvhent skytta og spilar með Flensburg sem er í þriðja sæti þýsku Bundesligunnar. Hinn 22 ára Rød meiddist á mjöðm í desember og flest benti til þess að hann missti af Evrópumótinu. Rød sló í gegn á HM í janúar, skoraði 43 mörk og var næst markahæstur þegar Norðmenn komust í úrslit en töpuðu þar fyrir Dönum. Kent Robin Tönnesen leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, sem spilar sömu stöðu og Rød, er meiddur. Línumaðurinn og fyrirliðinn Bjarte Myrhol er veikur og missir af Evrópumótinu. Hér má sjá 17 manna hóp Norðmanna. Markverðir: Torbjørn S. Bergerud, SG Flensburg-Handewitt Espen Christensen, GWD Minden Kristian Sæverås, Aalborg Håndbold Línumenn: Magnus Gullerud, GWD Minden Petter Øverby, HC Erlangen Hægri hornamenn: Kristian Bjørnsen, HSG Wetzlar Kevin M. Gulliksen, GWD Minden Vinstri hornamenn: Alexander Blonz, Elverum Magnus Jøndal, SG Flensburg-Handewitt Miðjumenn: Sander A. Øverjordet, Haslum HK Sander Sagosen, Paris Saint-Germain Handball Christian O’Sullivan, SC Magdeburg Vinstri skyttur: William Aar, Kolstad Gøran Johannessen, SG Flensburg-Handewitt Hægri skyttur: Harald Reinkind, THW Kiel Magnus Abelvik Rød, SG Flensburg-Handewitt Eivind Tangen, Skjern Håndbold.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira